bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: 520 vél í 316
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 12:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
haldiði að það sé hægt ef að maður finnur svipað gamlann bíll (81)einhverstaðar :? ??? smá hugmynda fræði í gangi :twisted:
bíllin myndi örugglega virka vel með það

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Það er allt hægt, en að setja vél úr 520 bíl??? Þú græðir svo lítið á því, allavega miðað við vinnu. Settu frekar vél úr 325/525 og þá fer vinnan að borga sig :)
Þarft samt sem áður að mixa alveg fullt af hlutum

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Allan það er best að finna E34 525i vél hún passar auðveldast og er minnsta mixið,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 14:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Það er ma. öðruvísi vatnskassi og þú þarft eflaust að mixa mikið í sambandi við rafkerfið í bílnum. Svo þarftu að sjálfsögðu að fá þér annan gírkassa líka. :shock:

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 11:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
ég sá nebblilega eitthvað svoleiðis einhverstaðar en er ekki viss hvar . 325 hljómar vel en ég nenni ekki að vera að hafa mikið fyrir þessu þannig að kannski mar láti bara vélinna eiga sig???
ég svo mikið sem ekkert vit á þessu vinur minn er að skoða þetta fyrir mig. mig langar að vísu í 320 vél en hún er sjálfskipt þessi sem að ég gæti fengið og það er soldil vinna af því að ég er bsk en kannski að mar skoði 523 var það ekki auðveldast???

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jan 2003 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nei 525i E34 ´92 vél,

Ef þú færð þér 320i vél með sjálfskiptingu og ert með beinskiptingu núna þá færðu bara 320i gírkassa beinskiptan annarstaðar,

Ef þú kemst í E34 525i sem er skemmdur þá er allt til staðar í honum sem þú þarft til að koma vélinni og heni tengdu í bílinn þinn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 00:59 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
svo er líka spurning að setja 320 eða 323i vél úr e21 323 vélinna er hægt að setja blöndungin af 320 vélinni á einnig er hægt að taka djetta ú 2,5 l bens og setja í BMW blöndungin þannig fást nokkur hö vasskasinn er öðruvísi gírkassinn er öðruvísi rafkerfið er ekki mikið mál (að ég held) einnig þarftu að skifta allavega um fremra skaftiðef þetta verður áframm blöndungs ef þú ætlar að setja inn spitingu þá þarftu að legja rafmag afturí fyrir dælu ásamt releum og dóti og auka bennsín lögn mótor bitinn er ég í vafa umm hvort að það sé hægt að nota hann eð hvort þú þurfir að skifta umm hann held samt að það sé hægt að breita 4 cyl mótobitanum verst er með gírkassann því hann verður eiginnlega að vera ú e21 því að ég held að yngri bílar séu komnnir með nema í drifið fyrir hraða mælinn allavega er e30 bilinn með það svoleiðis enn það er barki í e21 ef þér vantar einhvert grams að þá á ég helling af því og þyrfti að losa mig við eithvað af því á meðallannars 4 gíra kassa 5gíra kassa soggrein fyrir blöndung mótot rafkerfi vasskassa minnir að ég lumi á skafti líka og helling af allskins dóti í e21 þannig að ef þig vantar eithvað dót eða meiri upplisíngar umm svona vélaskifti þá geturu bara haft samband S:8677883


P.S einnig vill ég minna á 17" sem ég er með til sölu þyrfti að losna við þau það má svosem athuga flest öll skifti

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 09:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
ok ég þakka þarf að skoða þetta allt aðeins betur (vasinn frekar tómur) og sjá hvað er hagstæðast og skilar mestu fyrir minnsta vinnu :P

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 15:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
Hvernig blöndunga notaði BMW? Solex? Mig vantar einn Solex 4A1 Blöndung eða uppgerðar sett fyrir svoleiðs.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 6cyl vél í
PostPosted: Sat 25. Jan 2003 18:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
þú þarft að fá þér mótorbita (hjólabita, búnað) úr 6 cyl e21 þá er litið mál að skella 6cyl vél úr jafnvel 525 eða 325 nýrri bílum einnig þarft þú annan vatnskassa og gorma úr 6cyl bíl þar sem vélin er þyngri...
ef þú setur vél úr nýrri bíl veit ég um síðu til að tengja við rafkerfið...
en held að 4 cyl rafkerfið að öryggjaboxi sé allveg eins og á 6 cyl, en frá öryggjaboxi að vél er það öðruvísi....
einnig er gírkassinn öðruvísi...

en ef þér fynnst gaman að dunda og mixa þá áttu að gera þetta en búast við að þetta gangi ekki upp einn tveir og ....

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Jan 2003 14:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Það er strákur hérna í kef sem átti 325ix bílinn hans óskars. hann á 315 eða 316 svona gamlan gulan og ljótan :D hann geri sér lítið fyrir og skellti 525i vél í hann beinskiptann, svo var hann líka að setja á hann kíttið fyrir þetta boddý. Þetta er einn mesti BMW kall sem ég veit um, er búinnn að eiga hátt í 100 Bimma :P

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group