Fór á bílnum í vinnuna og live tjúnaði hann.
Það er alger snilld og ekkert smá fljótt.
Fólk hérna virðist ekki vita alveg hvað það er að gera þegar er verið að swappa M50 vélum í bíla. Var með 320i með 2.5 og
það gékk ekki neitt að tjúna þetta. Kom í ljós að það var original 320i tölvan og siemens loom , enn Maf fyrir Bosch loom og tölvu, og 325i kom aldrei með þessu loomi eða svona tölvu. Alveg ótrúlegt hvað fólk tjasslar saman og heldur að það sé hægt að "tjúna" hvað sem er þangað til að það er í lagi.
Hann verður að fá sér bara single vanos bosch loom og tölvu og koma aftur.
Enn ég tjúnaði bílinn hans Danna eins og ekkert var og var hann á svipaðann hátt með non vanos M50 vél og non vanos 320i tölvu. Og skilaði svona poweri þannig. Hann er alveg stock nema fyrir Hot air Intake K&N síu sem er skítugari enn allt í heiminum og eitthvað sport púst.
Sjáið að hann er frekar lean.

Ég breytti svo tölvunni í 325i og tjúnaði hann þannig. Þetta er árangurinn. Það kom ekkert auka afl með meiri flýtingu. Enn vélin er smá snarpari í viðbragði enda verið að senda rétt magn af bensíni.

Hérna sjást nokkur gröf samann enn prentarinn var að verða bleklaus.
Þetta er ekki hámarks togið sem náðist enn það var rétt yfir 190lbs/258nm

Þessi gröf sýna að með nógu stórri túrbínu er hægt að fá 500hö@1.5bar boost.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
