bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 14:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 11:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
Ekki gleyma Hornströndum - reyndar ekki hægt að aka þar um (né þangað) en ótrúlegt að upplifa náttúruna svona ósnortna þar.
Þar eru engir grasbítar svo að allur gróður hefur fengið að vera í friði í áratugi.

Mæli eindregið með því að ferðast um Ísland. Fannst það ekkert spennandi sem krakki (enda alltaf á endalausum ferðalögum innanlands á sumrin á rykugum sveitavegum) en um leið og maður var búinn að ferðast aðeins erlendis þá fer maður að upplifa Ísland upp á nýtt.
Og þá er Ísland langbezt í heimi :thup:

Stærsta vandamálið er þó hvað það er helv... dýrt að ferðast innanlands. Sérstaklega þegar eldsneyti er skattað til helvítis :burn:

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 11:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Benz wrote:
Ekki gleyma Hornströndum - reyndar ekki hægt að aka þar um (né þangað) en ótrúlegt að upplifa náttúruna svona ósnortna þar.
Þar eru engir grasbítar svo að allur gróður hefur fengið að vera í friði í áratugi.

Mæli eindregið með því að ferðast um Ísland. Fannst það ekkert spennandi sem krakki (enda alltaf á endalausum ferðalögum innanlands á sumrin á rykugum sveitavegum) en um leið og maður var búinn að ferðast aðeins erlendis þá fer maður að upplifa Ísland upp á nýtt.
Og þá er Ísland langbezt í heimi :thup:

Stærsta vandamálið er þó hvað það er helv... dýrt að ferðast innanlands. Sérstaklega þegar eldsneyti er skattað til helvítis :burn:


Samt ódýrara en erlendis ......... víðast hvar

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Mæli með að taka ferjuna til Grímseyjar, fá plagg um að hafa komið norður fyrir heimskautsbaug og sjá flottustu miðnætursól í heimi!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Alpina wrote:
Benz wrote:
Ekki gleyma Hornströndum - reyndar ekki hægt að aka þar um (né þangað) en ótrúlegt að upplifa náttúruna svona ósnortna þar.
Þar eru engir grasbítar svo að allur gróður hefur fengið að vera í friði í áratugi.

Mæli eindregið með því að ferðast um Ísland. Fannst það ekkert spennandi sem krakki (enda alltaf á endalausum ferðalögum innanlands á sumrin á rykugum sveitavegum) en um leið og maður var búinn að ferðast aðeins erlendis þá fer maður að upplifa Ísland upp á nýtt.
Og þá er Ísland langbezt í heimi :thup:

Stærsta vandamálið er þó hvað það er helv... dýrt að ferðast innanlands. Sérstaklega þegar eldsneyti er skattað til helvítis :burn:


Samt ódýrara en erlendis ......... víðast hvar


Snæfellsnes, færð allt fyrir peninginn, stutt að fara. Flottar göngur upp á hrygginn, sjór bæði til norðurs og suðurs..

Berserkjahraun er flott svæði !

Síðan hægt að taka ferjuna til Flateyjar.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Svo má ekki gleyma Vestmannaeyjum :thup:


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Halló, við sögðumst ferðast innlendis!! Ekki erlendis! :lol: :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Hey Gunni, shut it. Vestmannaeyjar eru hlut af íslandi líkt og grímsey og flatey. :thup:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Axel Jóhann wrote:
Hey Gunni, shut it. Vestmannaeyjar eru hlut af íslandi líkt og grímsey og flatey. :thup:


Ég veit ég veit, :santa:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 13:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 01. Dec 2009 11:01
Posts: 17
Það eru alveg ótrúlega fallegir staðir í grend við Reykjavík sem að tekur innann við klukkutíma að keyra.

Mér dettur samt helst í hug fossinn Glymur í Hvalfirði við botnsúlur.
Ef þið hafið ekki farið takið ykkur þá einn sunnudag í þetta. Vel þess virði.

Image
Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 15:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Skemmtilegasti akstursvegur sem ég veit um er Nesjavalla leiðin, gaman upp og niður krappar beygjur! gaman á skemmtilegum bíl :thup: flott útsýni líka, fara á þingvelli og keyra þá leiðina til baka..

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 16:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Mér finnst alveg stórskemmtilegt að fara inn að Laka, og skoða lakagígana.
Vegurinn er reyndar ekki sá besti, en mjög skemmtileg leið samt á sæmilegum bíl.
Langisjór er líka skemmtilegur staður. Mjög gott útsýni yfir hann ef maður labbar upp á Sveinstind sem er við hliðina á honum, ekki erfitt labb.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 18:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
agustingig wrote:
Skemmtilegasti akstursvegur sem ég veit um er Nesjavalla leiðin, gaman upp og niður krappar beygjur! gaman á skemmtilegum bíl :thup: flott útsýni líka, fara á þingvelli og keyra þá leiðina til baka..


ROADTRIP!!!

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Tue 20. Apr 2010 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Axel Jóhann wrote:
Svo má ekki gleyma Vestmannaeyjum :thup:

Með fullri virðingu fyrir Vestmannaeyjum og íbúum þar þá verð ég að segja að vestmannaeyjar eru álíkaspennandi staður eins og Kópavogur eða vopnafjörður. :roll:
En það er rosalega gaman að skoða norðurhlutan hjá Mývatni og nágrenni. Mývatn, Kafla, leirkverina, Dimmuborgir, heitavatns hellarnir faldir út um allt í hrauninu í kringum Mývatn* og synda eða nota þá sem heitapott. > Húsavík > Ásbyrgi rölta þaðan að Botnstjörninni, Dettifoss og jökulsárgljúfur. þetta er þokkalegur dagtúr. svo daginn eftir Askja, Herðubreið og Kverkfjöll.
*Alls ekki fara í heithvassaella nema með einnhverjum sem þekkir svæðið og veit um hellana, sumir þeira ERU stór hættulegir og get víst hitna hitna mjög skömmum tíma, og alls ekki synda eitthvert lengst inn í þá sumir þeirra eru djúpir og langir.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Tue 20. Apr 2010 22:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 11:39
Posts: 314
Location: Anfield
Kópavogur er awesome staður.

_________________
Birkir H.
BMW 318i E30
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Wed 21. Apr 2010 17:21 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
HPH wrote:
Með fullri virðingu fyrir Vestmannaeyjum og íbúum þar þá verð ég að segja að vestmannaeyjar eru álíkaspennandi staður eins og Kópavogur eða vopnafjörður. :roll:


:thdown: Vestmannaeyjar eru ekki bara kaupstaðurinn sjálfur! Það er hvílík náttúruperla þarna allt um kring og af nógu að taka. Margar eyjar, fallegir klettar og björg, fuglalíf, tiltölulega nýlegt hraun og margt margt fleira sem þú finnur ekki í Kópavogi.
Held þú ættir að skoða staðinn og það sem hann hefur upp á að bjóða almennilega áður en þú lætur svona vitleysu út úr þér.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 98 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group