bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 10:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 01:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er mikið rætt um að röra hraðbrautir evrópu hér á þessum vef, 18 bláa um fornfræg stórveldi.

að þeim förum ólöstuðum, þá búum við á ótrúlega fallegu landi, og mér persónulega finnst fátt skemmtilegra en að ferðast innanlands, hvort sem að það er hálendið á jeppa sumur sem vetur, eða á fólksbíl um malbikið,

hvernig væri að koma upp smá þráð hérna þar sem við getum ausið úr skálum þekkingu okkar um fallega staði til að sækja heim, eldfjöll,fossa eða jafnvel yfirgefna bæi

ég hef nú ekki ferðast mikið síðan ég fór að búa sjálfur, en tók suðurlandið á alpinuni 2008, og kíkti smá vestfjarðatúr sama ár, væri gjarnan til í að ferðast meira vestur, bjó þar fyrstu 20 árin flutti svo suður og hef bara farið þangað þetta eina skipti aftur,

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 01:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ef ég væri á leið að skoða eitthvað náttúruundur hér á landi, þá væru það án efa hraunfossar.

Image

Hef aldrei gerst svo frægur að koma þangað, en það sem ég hef séð á myndum þykir mér mjög súrrealískt - ótrúlega fallegur staður! Svo væri gaman að keyra Vestfirðina og fara um afskekkta slóða sem finna má út um allt land.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 03:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Steini kommon ertu EKKI búinn að sjá Hraunfossa og Barnafossa :?: :?: :?:
ÞEtta er svona rúmlega klukkutíma akstur frá Reykjavík og ef að þú hefur farið í Húsafell þá keyriru þarna framhjá

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 03:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
sh4rk wrote:
Steini kommon ertu EKKI búinn að sjá Hraunfossa og Barnafossa :?: :?: :?:
ÞEtta er svona rúmlega klukkutíma akstur frá Reykjavík og ef að þú hefur farið í Húsafell þá keyriru þarna framhjá


Neibb, ekki nema ég sé búinn að gleyma því!

Þetta verður kannski á to-do listanum hjá manni í sumar, er vegurinn góður þarna?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 03:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
eins góður og hann gerist...malbik alla leið


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 03:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
einnig finnst mér mjög gaman að labba upp að dynjanda (fjallfoss) í arnarfirði, fullt af fallegum litlum fossum á leiðini upp, skemmtileg gönguleið

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 03:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Nice, ekki síðra!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 03:22 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Herðubreiðarlindir er rosalega sérstakur staður.. maður er búin að keyra í klukkutíma um eyðimörk og hraun svo allt í einu þá er á einum punkt allt svaka gróið og fallegt. Bara á íslandi haha

Image
Image

Svartifoss við Skaftafell.. Smá labb en vel þess virði

Image

Dimmuborgir og Mývatnsveit

Image

Jökulsárgljúfur og skoða þá Álfakyrkjuna í leiðini

Image

Image

og svo eiga Hraunfossar heima þarna líka og í raun bara öll Hvítársíða :)

SteiniDJ wrote:
Ef ég væri á leið að skoða eitthvað náttúruundur hér á landi, þá væru það án efa hraunfossar.


_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 04:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
flottar myndir..

djöfull væri ég til í gott ferðalag í sumar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 04:57 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
íbbi_ wrote:
flottar myndir..

djöfull væri ég til í gott ferðalag í sumar


klárt mál Íbbi :thup:

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 04:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sé ekki fyrir mér miklar langferðir sonötuni minni með ungabarn :mrgreen:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 07:56 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Ferðalög erlendis eru ofmetin. Ísland, best í heimi :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 08:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
JonHrafn wrote:
Ferðalög erlendis eru ofmetin. Ísland, best í heimi :thup:


True true true!!

Landið réttsælis

Snæfellsnes er algjör perla, Arnastapi og út eftir nesinu, frábær staður fyrir göngur.

Síðan er Flatey í miklu uppáhaldi, held að öllum líði vel þar.

Herðubreið er náttúrulega miðhálendið, fallegt svæði, Drekagil er alveg VIP, Askja og Víti.

Dettifoss og Ásbyrgi eru mögnuð fyrirbæri, sér í lagi Ásbyrgi.

Síðan eru náttúrulega Egilsstaðir og umhverfi.

Aðeins lengra eru Austfirðirnir sem mér finnst magnaðir, verst að ég virðist alltaf hitta á rigningar þar.

En toppurinn er Lónsöræfi, það er alveg magnað svæði, getur tekið rútu frá Stafafelli eða Höfn.

Við tekur Skaftafell, Kirkjubæjarklaustur og síðan Þakgil, ekki má gleyma vegaslóðanum upp á Reynisfjall við Vík, meiriháttar að fara þarna upp á.

Reynisdrangar og Dyrhólaey, síðan tekur við Fjallabak og allar þær Perlur, Hekla og Veiðivötn. Það er leikur einn að fara þangað þó svo þú sért ekki að veiða.

Það væri hægt að skrifa margar bls. um Ísland, það verður amk. eini áfangastaður undirskrifaðs í sumar :thup:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 08:29 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Er sammála þessu - vantar góðan þráð hérna með upplýsingum.

Einu ferðalögin sem maður fer innanlands eru uppí sumarbústað og tilbaka :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: iceland trip!
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 08:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég stefni á að ferðast svolítið innanlands í sumar. Hef ekki verið mjög áhugasamur um að ferðast um Ísland nema að vetri til :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group