F2 wrote:
Eins og allt annað þá er þetta bara spurning um æfingu, það er keyrt á minni og mjórri brautum oft úti og alltaf 2 í einu!
Og það er engin fyrirstaða í því að setja búr í bílana ef þess er óskað.
Algjör óþarfi að fara að finna uppá einhverju nýju, heldur keyra þetta bara eins og er gert úti í öðrum löndum og síðan ef fólk er hrætt við að rispa bílana sína í þessu þá er kvartmílubraut þarna rétt hjá sem er tiltölulega einföld braut og rispufríí, færð sér akrein og allt

Ef þú ferð og skoðar grandlega hvað er verið að gera í mörgum löndum þá sérðu jafnmargar mismunandi aðferðir...
Þessi braut er of mjó til að keyra alvöru twin drift....
En það er hægt að komast nær því og svo bara þróa það betur.
ég er búin að fara núna á 4 mismunandi staði á drift keppnir og það er aldrei verið að nota svona mjóa braut þó að það sé örugglega hægt.....
En það er bara svo miklu meira en búr sem kemur með twin drifti....
Held að það sé best að taka minni skref í einu og sjá hvað verður úr því.
Vona bara að menn verði sáttir við þær breytingar sem er búið að vera að plana og þær munu
breyta driftinu hérna til mun betri vegar,,,
Það eru t.d bara um 2 ár síðan að BDC byrjaði að keyra twin drift.....
_________________
Sævar M
Stoltur meðlimur í TURBO-CREW
Toyota Avensis 2004
Jeep Willys 383 torfærutæki
KFX450R heavy modded
