 |
Formúlubílstjóri |
 |
Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17 Posts: 33023 Location: Ascari // Nürburgring
|
Copy-aði þetta sem ég skrifaði í öðrum þræði ,, ef menn skildu hafa áhuga, ef ekki , þá bara að sleppa að lesa þetta1)Fyrir 8000 árum kom hraungos af veiðivatnasvæðinu,, en þetta er hraunið sem liggur milli þjórsá og Ölfusá,, og kemur upp undann nýrri hraunum sem hafa runnið ofaná,, upp í Landsveit,, lengdin er allavega 130 km,, en upphafleg gosstöð er ekki alveg vitað um,, Þetta hraun er mesta hraun eftir ísöld sem er til á jörðinni og er talið mesta hraungos allra tíma sem menn vita um og geta vitnað í,,
2) Gosið úr Lakagígum er mesta hraungos á sögulegum tímum
3) fyrir 3000-4000 árum er KATLA gaus kom hlaup fram innan úr Þórsmörk,, við Einhyrning ,,ef menn eru eitthvað kunnugir staðháttum,, og var flóðbylgjan um 40 metra há,, að meðaltali í 2 tíma ,,þar sem flóðið braust fram(( 300.000 M3 @ sekúndu ))..
við Múlakot var flóðbylgjan 14 metra há,, fjalla á milli,, en það eru 4 km á milli
við Markarfljóts-brúnna er hún 5 metra há ,, í 2 tíma ,,
og við sjávarmál er hún 2 metra há og nær frá Þykkvabæ og austur fyrir Eyjafjöll ,, einnig í 2 tíma
Að mati margra náttúru-fræðinga er þetta talið einhverjar mestu Náttúruhamfarir allra tíma,, í jarðsögunni..
4) 1918 þegar KATLA gaus ,, kom floð fram við Hjörleifshöfða,, sjómenn frá Vestmannaeyjum voru á veiðum þar nokkrum dögum áður,, þegar þeir komu næst,, var þurrlendi 4 km frá landi og dýpið hafði verið 35 m Þetta er talið af náttúrufræðingum mestu hamfarir á Jörðinni á 20. öldinni
Jæja.. það er ýmislegt krassandi til í Íslands-sögunni.. þannig að menn ættu að bera ómælda virðingu fyrir þeim öflum sem eru til í iðrum jarðar 
ath,, ekki er tekið tillit til loftsteina þar sem þeir eru utanaðkomandi aðskotahlutir,, þótt stórir séu
_________________ Sv.H E30 CABRIO V12 M70B50 ///ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507 E34 550 V12 JML(OO[][]OO) http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz wrote: "Fear disturbs your concentration."
|
|