bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 140 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 10  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Minn var ekinn 113.360 km þegar ég fékk hann 22. ágúst 2003, man ekki í hverju hann stendur núna. :?

Bíllinn var fyrst skráður úti í mars 1995.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 10:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
fart wrote:
1996 523i E36 ekinn 142þús og barasta nokkuð góður.
2002 Grand Cherokee Limited ekinn 17þús, enginn BMW en samt nokkuð skemmtilegur.


;)

Annars er maður á 323i 97 og er ekinn heila 173.000 kílókalla, það á að nota bíla ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
BMW 518i '87 ekinn 204þús. Það eru ekki nema 12þús á ári. Ég keyri heldur meira eða í kringum 15þús á ári.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 11:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 25. Nov 2003 10:54
Posts: 178
Location: Vestmannaeyjar
BMWmania wrote:
Ég er á 318i ´93 ekinn 80 þús km

*mont* heh


Ágætt en minn 318is sem kom á götuna 1993 er keyrður 76.700km. Erum þá að tala um rúma 7.000km á ári :lol:

_________________
BMW 320d 2004 módel (B GULL)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 12:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Minn Benz 190E er árgerð 1992 og er ekinn 132,500 km... :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Minn er ekinn 92Þ km(er að komast í 93þ)... kom á götununa í þýskalandi 8/96.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 15:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
Bimminn minn 10/96 er komin i 167 k, búinn að rúlla 30 k á honum síðan ég fékk hann.

en svo á ég líka '73 Buick sem er keyrður 122 k .. 8)

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 520
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 16:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Minn er ekinn 272 þús. km. Búið að taka á honum heddið fyrir ca.80 þús. km en ekki verið tekin upp. Nú þarf ég að fara að taka hana upp greyið.

Kveðja.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
bílarnir mínir eru eknir

325 i inn er ekinn 190þ Þegar ég keipti hann ´97 þá var hann ekinn 108þ
hann er ekkinn u.þ.b 10.500 á ári :D

Golfinn er ekinn 263þ og gengur fint ekki klikkað ennþá fyrri eigandi keirði bílinn frá 98-03 10.000km ég er búinn að keira á 5 mán 12.000 :?

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Gaman að sjá hvað þessir bimmar endast... margir hérna í kringum 200þkm! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Feb 2004 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Minns er nú með einn Z4 3,0L inn í bílskúr og hann er "bara" ekinn um 468 km inn í bílskúr 8) . Nú er bara að hlakka til sumarsins, býst við að biðin verði löng og ströng !!!

Image

_________________
Carrera4 964 '91


Last edited by Thrullerinn on Sat 28. Feb 2004 22:59, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Feb 2004 11:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 20. Jun 2003 19:12
Posts: 113
Location: 104 Reykjavík
minns er ekinn um 250 þús km, '93 árgerð. á vonandi aðra 250 þús inni :P

_________________
Nissan Almera SLX, 1996 - heimilisbíllinn.
BMW 320i, 1993 - seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Feb 2004 12:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Thrullerinn wrote:
hann er "bara" ekinn um 468 km inn í bílskúr 8)


Stór bílskúr! :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Feb 2004 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Thrullerinn wrote:
Minns er nú með einn Z4 3,0L inn í bílskúr og hann er "bara" ekinn um 468 km inn í bílskúr 8) . Nú er bara að hlakka til sumarsins, býst við að biðin verði löng og ströng !!!


Til hamingju með að eiga geðveikasta bíl í heimi 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Feb 2004 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Ég þakka !! Það tók mig nokkra mánuði að safna hugrekki í svona kaup, sé alls ekki eftir því. Að keyra bílinn er mun skemmtilegra en ég bjóst við, eiginlega bara SNILLD. Ég ætla að kíkja með hann á eina samkomuna... Hlakka til ;)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 140 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 10  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group