bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Re: Leikdagur AÍFS
PostPosted: Wed 14. Apr 2010 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
aronjarl wrote:
ætlar enginn að drifta ? :shock:


Þú sérð bara um þetta :lol:

edit: þ.e.a.s driftið..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leikdagur AÍFS
PostPosted: Wed 14. Apr 2010 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
aronjarl wrote:
ætlar enginn að drifta ? :shock:


Mætir bara á 323i og sýnir keflvíkingum hvernig á að gera þetta.. :thup:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leikdagur AÍFS
PostPosted: Wed 14. Apr 2010 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Endilega skrá sig strákar...

Kostar ekkert 8)

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leikdagur AÍFS
PostPosted: Wed 14. Apr 2010 23:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 28. Mar 2009 11:16
Posts: 216
koma svo strákar skrá sig í þetta... þetta er allt í boði aksturs íþróttafélag suðurnesja og verður þetta
til gamansgert og til að fá að sína að það sé áhugi á þessu sporti herna á suðurnesjum og koma þessu
á framfæri.. endilega komið og sínið listir ykkar til gamans ........ endilega skrá sig á heimasíðuna eða senda mer póst herna það verður rall og fjörhjóla sýningar líka á staðnum..


Last edited by siggikef on Wed 14. Apr 2010 23:51, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leikdagur AÍFS
PostPosted: Wed 14. Apr 2010 23:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 28. Mar 2009 11:16
Posts: 216
Driftarar athugið!
Skipulagning leikdagsins gengur vel og við búumst við miklum fjölda af áhorfendum enda verður þessi leikdagur hluti af hátíð sem Kadeco heldur og sú hátíð er gríðarlega vel auglýst. Vel gengur að finna fólk til þess að sýna listir á rallýbílum og fjórhjólum en driftarar hafa ekki skilað inn umsókn enn sem komið er. Ákveðins misskilnings virðst gæta en eins og hefur komið fram þá er þetta sýning en ekki keppni. Bæði til þess að kynna þetta sport fyrir suðurnesjamönnum en líka að sýna félaginu að það er til fólk sem langar að keppa í þessari íþrótt og að það sé í raun glóra í því að halda driftkeppnir.
Ein aðalástæðan fyrir því að klúbburinn valdi að hafa drift með á þessum leikdegi er til þess að kanna áhuga fyrir þessari íþrótt með það að sjónarmiði að halda alvöru keppnir í sumar. Við höfum greiðan aðgang að mjög stórum malbiksplönum upp á velli eins og t.d. Motorpool á móti N1 benínstöðinni en stjórnin valdi þessa staðsetningu til þess að vera eins nálægt félagsheimilinu og hægt er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leikdagur AÍFS
PostPosted: Thu 15. Apr 2010 01:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
siggikef wrote:
Driftarar athugið!
Skipulagning leikdagsins gengur vel og við búumst við miklum fjölda af áhorfendum enda verður þessi leikdagur hluti af hátíð sem Kadeco heldur og sú hátíð er gríðarlega vel auglýst. Vel gengur að finna fólk til þess að sýna listir á rallýbílum og fjórhjólum en driftarar hafa ekki skilað inn umsókn enn sem komið er. Ákveðins misskilnings virðst gæta en eins og hefur komið fram þá er þetta sýning en ekki keppni. Bæði til þess að kynna þetta sport fyrir suðurnesjamönnum en líka að sýna félaginu að það er til fólk sem langar að keppa í þessari íþrótt og að það sé í raun glóra í því að halda driftkeppnir.
Ein aðalástæðan fyrir því að klúbburinn valdi að hafa drift með á þessum leikdegi er til þess að kanna áhuga fyrir þessari íþrótt með það að sjónarmiði að halda alvöru keppnir í sumar. Við höfum greiðan aðgang að mjög stórum malbiksplönum upp á velli eins og t.d. Motorpool á móti N1 benínstöðinni en stjórnin valdi þessa staðsetningu til þess að vera eins nálægt félagsheimilinu og hægt er.


Er alls ekki að reyna að lasta þetta á nokkurn hátt, finnst þetta gott framtak.

Eeeen þið vitið að það voru haldnar 5 keppnir í íslandsmótsröð í fyrra og að það eru jafn margar planaðar í ár er það ekki?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leikdagur AÍFS
PostPosted: Thu 15. Apr 2010 08:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Aron Andrew wrote:
siggikef wrote:
Driftarar athugið!
Skipulagning leikdagsins gengur vel og við búumst við miklum fjölda af áhorfendum enda verður þessi leikdagur hluti af hátíð sem Kadeco heldur og sú hátíð er gríðarlega vel auglýst. Vel gengur að finna fólk til þess að sýna listir á rallýbílum og fjórhjólum en driftarar hafa ekki skilað inn umsókn enn sem komið er. Ákveðins misskilnings virðst gæta en eins og hefur komið fram þá er þetta sýning en ekki keppni. Bæði til þess að kynna þetta sport fyrir suðurnesjamönnum en líka að sýna félaginu að það er til fólk sem langar að keppa í þessari íþrótt og að það sé í raun glóra í því að halda driftkeppnir.
Ein aðalástæðan fyrir því að klúbburinn valdi að hafa drift með á þessum leikdegi er til þess að kanna áhuga fyrir þessari íþrótt með það að sjónarmiði að halda alvöru keppnir í sumar. Við höfum greiðan aðgang að mjög stórum malbiksplönum upp á velli eins og t.d. Motorpool á móti N1 benínstöðinni en stjórnin valdi þessa staðsetningu til þess að vera eins nálægt félagsheimilinu og hægt er.


Er alls ekki að reyna að lasta þetta á nokkurn hátt, finnst þetta gott framtak.

Eeeen þið vitið að það voru haldnar 5 keppnir í íslandsmótsröð í fyrra og að það eru jafn margar planaðar í ár er það ekki?


Þetta eru orð í tíma töluð Andrew,,
ákvað að segja ekkert,, en þar sem þú braust ísinn á hógværan hátt,, þá get ég ekki annað en spurt,, hvað eru menn að spá þarna suðurfrá,,, þeas varðandi drift :shock:

1) Er búið að halda driftmót á Íslandi .. (( ef svo er,, hvert er ferlið í þeim málum .. kynntu menn sér það eitthvað ??))

2) Þar sem spes driftdeild er innann akstursíþróttasambands,, afhverju eru menn að rembast eins og rjúpan við staurinn..og viðra hugmynd með cape-south drift challenge

3) þeir sem eru að skriðaka ,, eru alveg klárlega ekki að fara að taka þátt í tveimur deildum..

4) síðast þegar eitthvað svona var haldið suðurfrá ,, þá fannst mér ,, og ég veit að Þórður ONNO er sammála mér,, vegið að akstursbraut.is SÁLUGU afhverju,, jú Einar Magnús Magnússon hafði verið þarna ((á akstursbrautinni )) á vegum www.us.is og lýsti mikilli hrifningu með þetta framtak hjá Halldóri og co.. við Þórður spjölluðum heil-lengi við hann ,, Þórður meira en ég og allt var að gerast,,
neinei,, næsta sem maður heyrir er það að us.is og aðrir eru með uppákomu á vellinum,, skömmu seinna ,,
við Þórður vorum hreinlega agndofa ,, og fannst orðið svik vera næstum hrundið af vörum vorum,,

Alltaf gott með framtak af einhverju leiti,, en stundum mætti hlúa að því sem til er ,
Gunnar Bjarnason formaður AIH,, sóttist eftir á sínum tíma eftir svæði þarna suður-frá .. en honum var bent á malarhaug í Sandgerði sem hann gæti fengið,, á meðan voru pólitíkusar að moða með fyrrum US svæðið,,,,,, ((pottþétt til að reyna að hygla sér og sýnum IMO ))

Maður er nett pirraður yfir því að þarna er hrikalega mikið svæði sem hefði hægt verið að gera að framúrskarandi mótorsportsvæði ,, eðlilega með einhverjum tilkostnaði.. en ráðamenn hafa hreinlega neitað að sjá birtu eða ljós við slíkum hugmyndum,,

ég skil vel að menn mæti ekki og brenni gúmmi og gera,, skora frekar á SUÐVESTURS-HORN íbúa að mæta á AIH brautina og horfi á keppendur þreyta keppni sín á milli í Íslandsmóti sem framundan er ,, og styðja drengilega við bakið á keppendunum ,, sem eru að kosta miklu til,

en hvað sem því líður þá óska ég Suðurnesjamönnum velfarnaðar á degi þeim sem hinn mikla aksturíþrótta-gleði og listasýning mun eflaust gleðja glyrnur áhorfenda og annara

Góðar stundir

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leikdagur AÍFS
PostPosted: Thu 15. Apr 2010 10:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Sælir Andrew, Alpina og hinir.

Mig langar að svara þeim spurningum sem þú veltir upp.

1. Við vitum vel af því að það er skipulagt íslandsmót í drifti á vegum AÍH og við erum á engan hátt í samkeppni við það íslandsmót. Hingað til hafa menn verið ánægðir með að fá sem flest tækifæri til þess að leika sér.
2. Það er ekki óalgent í mótorsporti að það séu keyrðar tvennar mótaraðir bikar mót og íslandsmót, það er t.d. gert í Torfæru, Rallý, Rallýkrossi, Fótbolta, Handbolta ofl.
3. Sama svar og við spurningu 2
4. Þeim fleiri driftkeppnir sem eru haldnar, þeim fleira fólk fær að sjá þetta sport og þannig vex áhuginn – Auðveldara verður að fá fyrirtæki til þess að auglýsa á bílunum.

Að lokum vil ég kasta fram einni spurningu:

Hvernig er það verra að hafa fleiri keppnir?


bkv.

Halldór Vilberg Ómarsson
Stjórn AÍFS

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leikdagur AÍFS
PostPosted: Thu 15. Apr 2010 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
GunniT wrote:

Hvernig er það verra að hafa fleiri keppnir?


bkv.

Halldór Vilberg Ómarsson
Stjórn AÍFS


Quote:
Ein aðalástæðan fyrir því að klúbburinn valdi að hafa drift með á þessum leikdegi er til þess að kanna áhuga fyrir þessari íþrótt með það að sjónarmiði að halda alvöru keppnir í sumar.


Þetta hljómaði bara eins og að þið vissuð ekki að það væri stundað drift. :wink:

Greinilega bara misskilningur.

Það er ekkert verra ef það er úrval af atburðum :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leikdagur AÍFS
PostPosted: Thu 15. Apr 2010 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ein keppni fyrir driftara kostar á bilinu 20-30 þús að meðaltali.

eldsneyti
dekkjakosnaður
umfelgun
keppnisgjald.

5 keppnir eru um 100 þús á 3-4 mánuðum.

ef það eru 8 keppnir í heildina óháð félagi þá er þetta ágætis upphæð á skömmum tíma fyrir utan rekstur á bifreið. :wink:


Bara svo menn séu meðvitaðir um kosnað keppanda.






Mér persónulega finst mjög passlegt að hafa 5 keppnir.
(meðtöldum bíladögum)



Ég hugsa að ég tali fyrir hönd nökkura annara. :)






Hinsvegar er framtakið mjög flott og gott.
Alltaf gaman að prófa nýjar aðstæður.!
Ég skrái mig ef ég næ að koma bílnum á götuna.



kær kveðja.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leikdagur AÍFS
PostPosted: Thu 15. Apr 2010 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þess vegna eru sponserar algjör undirstaða keppenda.

Það er töluvert meira enn 100k sem strákarnir hérna fara með á seasoni. Sumir fara með 10 dekkja pör á helgi.
Enn þar sem að þeir eru sponsaðir þá er það hægt.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leikdagur AÍFS
PostPosted: Thu 15. Apr 2010 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Það er bara meira en að segja það að fá spons hérna.

ég fór oft með 6 dekk á einni æfingu.
stundum duguðu bara heil dekk eitt run, 5 hringi.

ég fór með um 60 stk seinasta sumar. :thup:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leikdagur AÍFS
PostPosted: Thu 15. Apr 2010 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég held að það sé nánast ógerningur að fá spons á Íslandi. Þó svo það yrðu haldnar 100 keppnir þá eru svo fáir að keppa og fáir að horfa. Sjónvarpið hefur ekki áhuga á þessu og þar af leiðandi gerir það ekkert gott fyrir fyrirtæki að auglýsa á bílum.

Þetta er lost cause... kannski í næstu uppsveiflu hægt að fá einhverja "sponsa". Ekki núna samt.

Ps. Ég var reyndar með spons síðasta sumar.... bílaleiga sem að styrkti mig um 20þúsund kr fyrir hverja keppni, tveir límmiðar á bílnum í staðinn.Breytir kannski smá að pabbi á bílaleiguna :thup: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leikdagur AÍFS
PostPosted: Thu 15. Apr 2010 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er hvergi auðvelt að finna spons.

Enn spons er undirstaða mótorsports.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leikdagur AÍFS
PostPosted: Thu 15. Apr 2010 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Farið að vinna á dekkjaverkstæðum eða kaupið ykkur umfelgunavel og hættið að væla.

:mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group