bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Dekkjapælingar
PostPosted: Mon 12. Apr 2010 23:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Jun 2009 01:59
Posts: 495
ég er að spá, mér vantar dekk á 16" staggered felgugang 7.5 og 9 breiddir. Mig langar ekki að hafa of mikinn stretch en hins vegar engin jeppadekk. 45 er örugglega besti prófillinn, en með breidd, hvernig kæmi 195 að framan og 205 að aftan út? er það kannski alltof mikið stretch? ég reyndi að googla, en fann ekkert.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjapælingar
PostPosted: Mon 12. Apr 2010 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
JohnnyBanana wrote:
ég er að spá, mér vantar dekk á 16" staggered felgugang 7.5 og 9 breiddir. Mig langar ekki að hafa of mikinn stretch en hins vegar engin jeppadekk. 45 er örugglega besti prófillinn, en með breidd, hvernig kæmi 195 að framan og 205 að aftan út? er það kannski alltof mikið stretch? ég reyndi að googla, en fann ekkert.


Ég myndi nú halda að 205 og 225/235 að aftan jafnvel

205 að aftan hlýtur að vera eitthvað mega stretch á 9" felgu... Eða hvað?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjapælingar
PostPosted: Mon 12. Apr 2010 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
gunnar wrote:
JohnnyBanana wrote:
ég er að spá, mér vantar dekk á 16" staggered felgugang 7.5 og 9 breiddir. Mig langar ekki að hafa of mikinn stretch en hins vegar engin jeppadekk. 45 er örugglega besti prófillinn, en með breidd, hvernig kæmi 195 að framan og 205 að aftan út? er það kannski alltof mikið stretch? ég reyndi að googla, en fann ekkert.


Ég myndi nú halda að 205 og 225/235 að aftan jafnvel

205 að aftan hlýtur að vera eitthvað mega stretch á 9" felgu... Eða hvað?


Ég er með 225 á 9,5" felgu og það er alveg vel teygt.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjapælingar
PostPosted: Mon 12. Apr 2010 23:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
http://www.tyrestretch.com

Getur séð myndir af ýmsum dekkja-felgu comboum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjapælingar
PostPosted: Tue 13. Apr 2010 00:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Jun 2009 01:59
Posts: 495
Takk fyrir linkinn Maddi, en samkvæmt myndunum þar er 205/45 að framan fullkomin stærð eiginlega, þá þarf ég bara að ákveða hvort sé betra að aftan, 235 eða 225.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjapælingar
PostPosted: Tue 13. Apr 2010 18:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
ég myndi taka 235 að aftan á 9" felguna

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjapælingar
PostPosted: Tue 13. Apr 2010 18:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Ég segi 225 á 9" felguna. Smá stretch en ekki of mikið samt...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjapælingar
PostPosted: Tue 13. Apr 2010 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég er með 245/40 á 17" 9,5" felgu. Finnst það alveg ágætt.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjapælingar
PostPosted: Tue 13. Apr 2010 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gunnar wrote:
Ég er með 245/40 á 17" 9,5" felgu. Finnst það alveg ágætt.


ég var með 245/35 á 10" sem Grétar G á í dag

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjapælingar
PostPosted: Tue 13. Apr 2010 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég er með 215/40 á 9" 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjapælingar
PostPosted: Tue 13. Apr 2010 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Aron Andrew wrote:
Ég er með 215/40 á 9" 8)


Alveg rétt... 16"

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjapælingar
PostPosted: Tue 13. Apr 2010 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
235/40 á 9" hjá mér .. fer eftir dekkjaframleiðanda hversu breið dekkur þú velur þér, Cooper dekkin eru töluvert breiðari en sama stærð af t.d toyo t1r eða continetal

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group