bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 18:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 15:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Því miður "bara" myndir af hugmyndabíl, en þegar svona stutt er í Genfar sýninguna þá leyfa þeir sér ekki að stríða fólki...

M5 er stálið!!

Image

Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 15:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta lítur vel út fyrir utan ristina á brettunum - ég get ómögulega sætt mig við hana á E60 boddíi.....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 15:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Ristarnar virðast vera orðnar ///M trademark hjá þeim.

Það eina sem stakk mig var magnið af vírneti framan á - en e.t.v. er þetta gífurlega stóra op nauðsynlegt til að kæla V10 snilldina...ImageImage


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
´VÁÁÁÁÁAÁÁÁAÁÁ :shock: :shock: :shock: Ristarnar skemma ekkert........1!!!!!!!!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta er bara geggjað. :drool: :shock:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 17:23 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Þetta er verulega vígalegur bíll!

Ég er þó ekki hrifinn af þessum ristum og er sammála Bebecar að þær eiga ekki heima á e60.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Virkilega flottur og mér finnst ekkert að því að hafa ristarnar, fínt svona ///M trademark.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Það eru aðalega gömlu kallarnir sem fíla þetta ekki 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 18:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér finnst í lagi að hafa þessar línur á t.d. E46 M3 vegna þess að hann er með "flæðandi" línur - þessi E0 er bara svo rosalega modern í útliti að þetta passar ekki við. Fyrir utan það að ef þetta hefur einhvern tilgang þá hefði verið leikur einn að hafa þetta á einhvern nútímalegri máta.

Mér finnst þetta bara best á 507 og er ekki mikið fyrir nostalgíu útfærslur á splunkunýjum bílum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 18:51 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Þetta er mean motherfu*ker!!! held að allir hérna mundu gleyma þessum ristum ef þeir sætu undir stýri...

Mér finnst þetta kúl...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 19:00 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
HEHE - það er auðvitað hárrétt - hverjum er ekki sama um þessar ristar ef maður fær V10 M5 :!:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 19:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
hvað á hann að vera í hö veit það eitthver?

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 19:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
500-550 minnir mig....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
It's a beauty!

Mér finnst samt flottast hvað þessir bílar eru líkið t.d. 530. Svona smá sleeper... 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 22:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
hlynurst wrote:
It's a beauty!

Mér finnst samt flottast hvað þessir bílar eru líkið t.d. 530. Svona smá sleeper... 8)

Mér finnst þessi bíll ansi ruddalegur til að vera sleeper. :? Ristirnar, HUGE bremsur, HUGE felgur og MJÖG vígalegur framendi.

Mér finnst hann ekki mjög líkur 530, fyrir utan þá staðreynd að þetta er sama body. :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group