bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Mon 12. Apr 2010 09:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Tjah, ég keypti mér leður á stýrið mitt og saumaði það sjálfur utanum. 39$ á Bavauto.com

*****
ATH tók myndirnar út vegna þess að af einhverjum undarlegum ástæðum er síðan mín komin á hryðjuverkalista. Ef þú vilt skoða þetta geturðu gert það á þessum link:

viewtopic.php?f=5&t=1414&start=30
*****

Amk. vert að hafa í huga miðað við hvað aðrir options í stöðunni eru dýrir.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Last edited by jonthor on Mon 12. Apr 2010 14:40, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Apr 2010 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þetta kemur bara þokkalega vel út :thup:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Apr 2010 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Thrullerinn wrote:
Þetta kemur bara þokkalega vel út :thup:


Já, ég gerði þetta 2005 í Frakklandi og leðrið er enn eins og nýtt svo ef menn geta sætt sig við að þetta er auðvitað alls ekki eins fallegt og orginal, að þá er þetta klárlega fínn og ódýr kostur í stöðunni.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Apr 2010 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þú ert ennþá með eitthvað security issue á síðunni þinni, það er nett pirrandi að skoða þræði sem þú póstar í :)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Apr 2010 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Kristjan wrote:
Þú ert ennþá með eitthvað security issue á síðunni þinni, það er nett pirrandi að skoða þræði sem þú póstar í :)


Aha, þyrftir að kíkja á þetta!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Apr 2010 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
SteiniDJ wrote:
Kristjan wrote:
Þú ert ennþá með eitthvað security issue á síðunni þinni, það er nett pirrandi að skoða þræði sem þú póstar í :)


Aha, þyrftir að kíkja á þetta!


Ég er búinn að laga þetta í undirskriftinni. Þetta kom bara vegna þess að ég linkaði aftur í myndirnar.

Skal tala þær út.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group