bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
gunnar wrote:
Svezel wrote:
Bara glaður að vera búinn með þetta jeppavesen, snar dýrt að nota þetta og alveg top 10 leiðilegast ever að keyra þessi ógeð á malbiki :thdown:


Enda áttu ekkert að keyra þetta á malbiki vitleysingurinn þinn :lol:


Á hverju á maður að keyra á leiðinni upp á fjall og aftur heim?

Var alveg kominn á að hætta við að selja Cherokee'inn sem ég átti í fyrra þangað til komið var að því að keyra heim, lá við að ég legði honum út í kannt og tæki leigubíl heim :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 21:47 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Svezel wrote:
gunnar wrote:
Svezel wrote:
Bara glaður að vera búinn með þetta jeppavesen, snar dýrt að nota þetta og alveg top 10 leiðilegast ever að keyra þessi ógeð á malbiki :thdown:


Enda áttu ekkert að keyra þetta á malbiki vitleysingurinn þinn :lol:


Á hverju á maður að keyra á leiðinni upp á fjall og aftur heim?

Var alveg kominn á að hætta við að selja Cherokee'inn sem ég átti í fyrra þangað til komið var að því að keyra heim, lá við að ég legði honum út í kannt og tæki leigubíl heim :lol:


Maður er alveg mega happy núna að vera kominn á 37" sumardekkin,,, leiðinda hopp og skopp í þessum stærri dekkjum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
gunnar wrote:
Svezel wrote:
Bara glaður að vera búinn með þetta jeppavesen, snar dýrt að nota þetta og alveg top 10 leiðilegast ever að keyra þessi ógeð á malbiki :thdown:


Enda áttu ekkert að keyra þetta á malbiki vitleysingurinn þinn :lol:


Á hverju á maður að keyra á leiðinni upp á fjall og aftur heim?

Var alveg kominn á að hætta við að selja Cherokee'inn sem ég átti í fyrra þangað til komið var að því að keyra heim, lá við að ég legði honum út í kannt og tæki leigubíl heim :lol:


Já það er svona að búa langt frá snjónum. Á eftir að sakna þess að búa hér fyrir norðan þegar það tekur mann ekki nema 5 mínutur að komast í massa snjó. Menn eru að fara í dagsferðir sem taka nokkra tíma og þvílíkt action allan tímann.

Verður eflaust mega leiðinlegt þegar maður flytur aftur suður og þegar maður þarf að fara alla leið að langjökli til að komast í snjó :thdown:

Get reyndar alveg tekið undir þetta með þér að það sé leiðinlegt að keyra svona breytta bíla. Bíllinn hjá mér er alveg skelfilegur á malbiki og er útum allan veg. En svo þegar malbikið er horfið að þá byrjar allt að virka eins og það á að gera.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 21:51 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Talandi um langaskafl.......... þá er mýrdalsjökull miklu skemmtilegri :þ Svipað langt frá rvk, reyndar svoldið minni en fjöbreyttari.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
JonHrafn wrote:
Þessir gæjar sem fóru þvert yfir landið í Hjólför aldamótanna á 6hjóla bílum ..... mæla olíuna sennilega í tonnum frekar en lítrum :santa:

Finnst alveg nóg að reka þennan hi-runner ,, 18lítrar á langkeyrslunni ... 120lítrar á hundraði í torfærum :þ 9-10lítrar á klukkutíma

Bíddu bíddu....Ertu að segja okkur að toyið eyði jafn mikið utanbæjar og 6.0 powerstroke F-250 hjá mér með kubb,pústi og því dóti(400+++hö) á "37 gerir innanbæjar :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 22:18 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
///MR HUNG wrote:
JonHrafn wrote:
Þessir gæjar sem fóru þvert yfir landið í Hjólför aldamótanna á 6hjóla bílum ..... mæla olíuna sennilega í tonnum frekar en lítrum :santa:

Finnst alveg nóg að reka þennan hi-runner ,, 18lítrar á langkeyrslunni ... 120lítrar á hundraði í torfærum :þ 9-10lítrar á klukkutíma

Bíddu bíddu....Ertu að segja okkur að toyið eyði jafn mikið utanbæjar og 6.0 powerstroke F-250 hjá mér með kubb,pústi og því dóti(400+++hö) á "37 gerir innanbæjar :lol:


Þessi vél sem við erum með , 3vze er alveg skelfileg, þegar horft er á afl vs eyðslu. En þegar við vorum að gera og græja stóð valið á milli 22re ( 2,4bensín ) og þessarar vélar v6 3.0

Er alltaf að leita mér að 3.0tdi sem kostar ekki hálfa milljón ..........................................

Var sem dæmi að "kaupa" varahlutavél á bjórkyppu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ok þetta er semsagt bensín rellan.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nonni ég var ekki að halda fram að kubburinn og pústið sem slík væru að auka eyðsluna, en bíllinn er nú á 49" , held að það eyði nú flestir bílar aðeins á því

var nú frekar sett fram v/pælinga um hversu miklu maður þyrfti að blæða í olíu í þessu magni.

ég átti nú óbreytta toyotu með þessari vél, hún eyddi nú bara sama og fullvaxinn ford innanbæjar, þannig að ég er ekki hissa

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Sat 10. Apr 2010 23:17, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Alveg hræðinlegur mótor, bíllinn hjá mér drekkur bensín.

Fór að eldgosinu um daginn 500km í heildina fóru um 100l sennlega af bensíni. :thup:
og ég var frekar sáttur bara hefur verið að fara með 25+ oft

Væri skárra að eyða þessum 20l + á hudraði með v8 eða etihvað skemtilegt en fokkin lopin 150hö :thdown:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hef heyrt margar sögur af minni eyðslu í toylettum, sem áður voru v6

lt1/ls1 /4.6l/5.4l í nokkuð stock formi, og þú ert með fullt af hestöflum og áræðanlegan mótor með mikið low end tog, töluverða eyðslu eflaust sérstaklega innanbæjar, en eflaust töluvert undir v6 vélini,

og ekki svo erfið framkvæmt, eða dýr (m.a við margt annað)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
íbbi_ wrote:
nonni ég var ekki að halda fram að kubburinn og pústið sem slík væru að auka eyðsluna, en bíllinn er nú á 49" , held að það eyði nú fæstir bílar aðeins á því

var nú frekar sett fram v/pælinga um hversu miklu maður þyrfti að blæða í olíu í þessu magni.

ég átti nú óbreytta toyotu með þessari vél, hún eyddi nú bara sama og fullvaxinn ford innanbæjar, þannig að ég er ekki hissa

Það er bara ótrúlegur misskilningur með þessa bíla að þeir séu að eyða einhverjum ósköpum því þeir séu svo stórir,kraftmiklir og á stórum dekkjum.

En oft er það nú svo að litlu vélarnar eyða meira.

Fór um daginn að gosinu á mínum fjallabíl með 2,5 small block í húddinu og "37 skótau og með í för var LS-1 cherokee á "38 túttum og hann eyddi minna en minn :|

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nei mér hefur ekki fundist eyðslan á þessum pikkum neitt rosaleg, allavega ekki meðað við hversu stórir þeir eru, og hvað þeir tussuvirka líka,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Apr 2010 09:09 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Ágætis dæmi er að þessi toy mótor á 38 er að eyða jafn miklu í langkeyrslu og Dodge Ram V10 Magnum 8.0 á 35" sem pabbi á

Stærri vélarnar eru bara í lausagangi í langkeyrslunni.

Við förum með 125 lítra í gosrúnt .. tæplega 500km :drunk:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Apr 2010 11:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
gunnar wrote:
Bíllinn hjá mér er að eyða 18 lítrum á fullu gasi í ferðum þegar það er þungt færi.

Ég get borið um það bil 140 lítra af bensíni í bílnum og það dugar alveg vel helgarferð. Fór í helgarferð núna ekki fyrir löngu og þá fór ég með einhverja 90 lítra.

Gleymdi að pósta linknum á albúmið hjá mér ef menn hafa áhuga á myndum frá ferðinni :thup:

http://ferdalangar.123.is/album/default.aspx?aid=175340


Gunnar, hvar er aftur þráðurinn þinn um breytinguna á Jimny?
Þetta er áhugaverður bíll hjá þér, léttir jeppar hafa ótrúlega mikið að segja í snjó.

Þetta er einkennilegur Hilux :o
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Apr 2010 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Sezar wrote:
gunnar wrote:
Bíllinn hjá mér er að eyða 18 lítrum á fullu gasi í ferðum þegar það er þungt færi.

Ég get borið um það bil 140 lítra af bensíni í bílnum og það dugar alveg vel helgarferð. Fór í helgarferð núna ekki fyrir löngu og þá fór ég með einhverja 90 lítra.

Gleymdi að pósta linknum á albúmið hjá mér ef menn hafa áhuga á myndum frá ferðinni :thup:

http://ferdalangar.123.is/album/default.aspx?aid=175340


Gunnar, hvar er aftur þráðurinn þinn um breytinguna á Jimny?
Þetta er áhugaverður bíll hjá þér, léttir jeppar hafa ótrúlega mikið að segja í snjó.

Þetta er einkennilegur Hilux :o
Image


Ég held að allar myndir séu dottnar úr þræðinum frá því að ég smíðaði bílinn.

En það eru einhverjar myndir hér:http://ferdalangar.123.is/album/default.aspx?aid=170485

Varðandi Hiluxinn þá kölluðum við hann Hryllinginn. Svona í höfuðið á Hrolli að austan.

En þetta Hilux brak drífur reyndar alveg helling.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group