bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Jss wrote:
jonthor wrote:
Brill. Mig vantar einminn lika aukalykil en their hja B&L sogdu ad eg yrdi ad panta og ad thad myndi kosta hatt i 20 thus! List vel a ad gera thetta bara naest thagar eg skrepp til thyskalands.


Hátt í 20 þúsund, er þetta ekki bara venjulegur lykill, ekkert fjarstýringardót eða neitt þess háttar?

Þá hefur eitthvað verið að klikka ef þetta verð hefur komið upp, neita að trúa þessu, man reyndar ekki hvað svona lykill kostar nákvæmlega en ekki yfir 10 þús. allavega svona non-fjarstýringarlykill.


jepp engin fjarstyring. En thad verdur flott ad lata gera thetta fyrir mig naest thegar eg er i thyskalandi

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég lét smíða lykil fyrir Lorenzinn, hann var jú E36, en hann var ekki með fjarstýringu í lyklinum. Þannig að það er hægt að láta smíða lykil fyrir E36 ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 14:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
ok skil :)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 16:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Lykill med fjarlaesingu i E46 kostadi 16thus fyrir 3 arum. Engin leid ad lata smida thetta a verkstaedi "ut i bae" ut af tolvukubbnum i lyklinum.

Thad sem mer fannst snilldin ein er ad eigandi bilsins getur akvedid hvada lyklar mega starta bilnum:
Segjum sem svo ad tad seu til 5 lyklar sem allir voru gefnir ut f.sama bilinn, en tveimur theirra var stolid. Eigandi bilsins getur sjalfur forritad bilinn (med akvednum adgerdum i sviss bilsins) th.a. hann leyfi einungis thessum 3 sem eftir eru ad starta bilnum.

Ju, hinir tveir lyklarnir geta enntha opnad bilinn - enda er ekki haegt ad breyta mekaniska lasnum - en their koma ekki til med ad geta startad honum. Magnad..... 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group