Lykill med fjarlaesingu i E46 kostadi 16thus fyrir 3 arum. Engin leid ad lata smida thetta a verkstaedi "ut i bae" ut af tolvukubbnum i lyklinum.
Thad sem mer fannst snilldin ein er ad eigandi bilsins getur akvedid hvada lyklar mega starta bilnum:
Segjum sem svo ad tad seu til 5 lyklar sem allir voru gefnir ut f.sama bilinn, en tveimur theirra var stolid. Eigandi bilsins getur sjalfur forritad bilinn (med akvednum adgerdum i sviss bilsins) th.a. hann leyfi einungis thessum 3 sem eftir eru ad starta bilnum.
Ju, hinir tveir lyklarnir geta enntha opnad bilinn - enda er ekki haegt ad breyta mekaniska lasnum - en their koma ekki til med ad geta startad honum. Magnad.....
