bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 20:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: SpeedTouch 585
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Sælir.

Er einhver með SpeedTouch (eða Thomson) 585 router?

Ég er búinn að fara í gegnum 6 - 7 stykki og allir hafa þeir bilað. Magnað hversu miklu drasli Síminn kemst upp með að 'gefa' manni. Er ég einn um þessa ólukku?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: SpeedTouch 585
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 01:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Jámm ég er bara búinn með 3 :thup:

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: SpeedTouch 585
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 01:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
ég er á númer 3 og þessi hefur verið góður nema það að alt sem tengist í hann hefur bilað ....

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: SpeedTouch 585
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 01:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég er á nr 6 eða 7 og hann er ónýtur. Ekki nema eins og hálfs mánaðar gamall, þannig góð nýting þar á ferð. :thup:

Get ekki opnað port (hann fer bara í rugl ef ég reyni), enginn stöðuleiki (uptime fer sjaldan yfir klukkutíma) og almennt lélegur browsing hraði. Mig langar að fá mér Linksys router næst og gefa Símanum puttann.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: SpeedTouch 585
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 03:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Heyrðu, það er einmitt frekar slæmur browsing hraði hjá mér, en hef verið að dl. allt upp í 1,3m/ps
Er það bara routerinn?

Er með T. 585, hefur ekkert klikkað, en finnst netið vera freeeekar hægt stundum þegar ég er að browsa eins og td. kraftinn...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: SpeedTouch 585
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 06:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég skipti yfir í Vodafone bara til þess að losna við 585 routerinn :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: SpeedTouch 585
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 09:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
SteiniDJ wrote:
Ég er á nr 6 eða 7 og hann er ónýtur. Ekki nema eins og hálfs mánaðar gamall, þannig góð nýting þar á ferð. :thup:

Get ekki opnað port (hann fer bara í rugl ef ég reyni), enginn stöðuleiki (uptime fer sjaldan yfir klukkutíma) og almennt lélegur browsing hraði. Mig langar að fá mér Linksys router næst og gefa Símanum puttann.


Átt ekkert að vera að opna port :mrgreen:

og lélegur browsing hraði? ertu að nota wifi? prufaðu að breyta channel á wifi.

Fáið ykkur Thomson N router frá símanum frekar, MIKLU betri græjur

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: SpeedTouch 585
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hef lent í vandræðum með einn 585 .. hann gat ekki haldið opnum portum .. er núna með Thomson N router og hann er bara þokkalega fínn :P

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: SpeedTouch 585
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Það er þokkalegt vesen að forwarda portum á þessum routerum, 99% allra gera það ekkert, það er þetta 1% sem er svo hávært :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: SpeedTouch 585
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 10:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Við erum með Thomson TG784 frá Símanum. Hvítur router voða fancy.
Hefur verið góður hingað til. Fínn hraði og ekkert vesen. Þetta er ljósleiðaradæmi ef það skiptir máli (Hef ekki mikið vit á þessu).

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: SpeedTouch 585
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
John Rogers wrote:
SteiniDJ wrote:
Ég er á nr 6 eða 7 og hann er ónýtur. Ekki nema eins og hálfs mánaðar gamall, þannig góð nýting þar á ferð. :thup:

Get ekki opnað port (hann fer bara í rugl ef ég reyni), enginn stöðuleiki (uptime fer sjaldan yfir klukkutíma) og almennt lélegur browsing hraði. Mig langar að fá mér Linksys router næst og gefa Símanum puttann.


Átt ekkert að vera að opna port :mrgreen:

og lélegur browsing hraði? ertu að nota wifi? prufaðu að breyta channel á wifi.

Fáið ykkur Thomson N router frá símanum frekar, MIKLU betri græjur


Er með Thomson 585N (sem er í raun sami router nema með n-staðal) og er hann mesta draslið af þeim öllum. Hann drepur hraða á wifi af og til þannig ekki er hægt að nota meira en 2.4kb/s á þráðlausa netinu, það þarf að laga manually með því að skipta um rás. Ég er beintengdur en verð samt fyrir vonbrigðum með óstöðugt net.

Síðan verður maður að hafa valmöguleika á að opna port, t.d. ef ég vil tengja xbox við media center.

:thdown: :thdown: :thdown: Junk

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: SpeedTouch 585
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
SteiniDJ wrote:
John Rogers wrote:
SteiniDJ wrote:
Ég er á nr 6 eða 7 og hann er ónýtur. Ekki nema eins og hálfs mánaðar gamall, þannig góð nýting þar á ferð. :thup:

Get ekki opnað port (hann fer bara í rugl ef ég reyni), enginn stöðuleiki (uptime fer sjaldan yfir klukkutíma) og almennt lélegur browsing hraði. Mig langar að fá mér Linksys router næst og gefa Símanum puttann.


Átt ekkert að vera að opna port :mrgreen:

og lélegur browsing hraði? ertu að nota wifi? prufaðu að breyta channel á wifi.

Fáið ykkur Thomson N router frá símanum frekar, MIKLU betri græjur


Er með Thomson 585N (sem er í raun sami router nema með n-staðal) og er hann mesta draslið af þeim öllum. Hann drepur hraða á wifi af og til þannig ekki er hægt að nota meira en 2.4kb/s á þráðlausa netinu, það þarf að laga manually með því að skipta um rás. Ég er beintengdur en verð samt fyrir vonbrigðum með óstöðugt net.

Síðan verður maður að hafa valmöguleika á að opna port, t.d. ef ég vil tengja xbox við media center.

:thdown: :thdown: :thdown: Junk


blabla :mrgreen:
Erfitt að koma á móts við öllum í sambandi við routera, síminn bíður uppá þessa routera, enginn sem segir að þú verðir að nota hann :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: SpeedTouch 585
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Mikið satt, en þetta er það tól sem þeir útvega manni þegar maður skrifar undir samning hjá þeim; lágmark að þetta sé í lagi, ekki satt?

En ég er ekkert að ýkja, ég er búinn að fara í gegnum of marga 585 routera til að kalla það tilviljun hvað þetta bilar mikið!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: SpeedTouch 585
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Kannski ertu að gera eitthvað vitlaust? :mrgreen:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: SpeedTouch 585
PostPosted: Sat 10. Apr 2010 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
John Rogers wrote:
Kannski ertu að gera eitthvað vitlaust? :mrgreen:


Eins og hvað þá? Netnotkun mín er ekkert óvenjuleg m.v. mjög marga aðra. Er með þrjár tölvur tengdar netinu, tvær í gegnum wireless, downloada ekki miklu og hef ekkert breytt stillingum. Síðan er ég ekki einn um þetta, þeir eru fleiri sem eiga við sömu eða svipuð vandamál og ég.

Ég vildi að ég væri að gera eitthvað vitlaust, en ég stórefa það. Fór einusinni og sótti "nýjan" router og hann dugaði, grínlaust, í korter. Þá var hann alveg kapút. Gerði ekkert annað en að tengja hann við netið og fara á mbl.is.

Hata þegar uppitíminn er svona óstöðugur (getur kostað mann stórfjár, sérstaklega í EVE Online!). :(

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group