bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Óska eftir 318/320 e36
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 22:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Er að leita að góðu eintaki af e36, helst 320 en má alveg vera 318 :) er með verðhugmyndina 800þús - 1.000þús.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: er með 320
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 18:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 17. Dec 2003 23:57
Posts: 18
Er með 320 ekinn 145 þús ´94 hann er á 16" felgum (2ja ára) hann er grár með dökkum filmum það er búið að skipta um dempara og bremsur hann er 150 hestöfl 6 cylindra svínvirkar 800 þús stgr. 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 12:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...ég held að ég sé nú bara með bílinn fyrir þig ;)
Þetta er 318is!!!! (Það er alls ekki það sama og 318i,´sumir virðast ekki vita það...hehe)
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=4501

Ný kúpling, kerti, ný smurður og margt fleira, hefur fengið topp viðhald hér og erlendis....einnig mjög vel keyrður (þó að ég segji sjálfur frá)...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 13:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvað viltu fá fyrir 318is bílinn?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 13:32 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
bebecar wrote:
Hvað viltu fá fyrir 318is bílinn?


..Hummz, ætli það sé ekki nær milljóninni heldur en 800þús ;) Annars er bara um að gera að bjóða!!

PS: Man ekki hvort að ég nefndi það í auglýsingunni, að það fylgja honum tvö sett af flottum bmw álfelgum (+varadekk), 16" á splunkunýjum Michelin vetrard. og 17" á mjög nýlegum sumardekkjum...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: er með 320
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 14:50 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 25. Nov 2003 10:54
Posts: 178
Location: Vestmannaeyjar
KB wrote:
Er með 320 ekinn 145 þús ´94 hann er á 16" felgum (2ja ára) hann er grár með dökkum filmum það er búið að skipta um dempara og bremsur hann er 150 hestöfl 6 cylindra svínvirkar 800 þús stgr. 8)


Ertu með filmur í bílstjórahurðinni og farþegahurðinni eða bara fyrir aftan? Ertu með mynd af honum sem þú getur sett hérna inn?
Ég er búinn að vera í hugleiðingum með minn 318is bíl, hvort maður verði ekki að setja filmur allan hringinn (nema framrúðuna) svo það sé eitthvað varið í það 8)

_________________
BMW 320d 2004 módel (B GULL)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
minn er til sölu sprækasti e36 3þristurinn hérna á spjallinu HAHHAA
síðan veit ég um einn sakalegan fallegan e36 320 97 lítið ekinn með e46 m3 framstuðara, maggi í bílstart á hann. það er meirisegja lán á honum sem er hægt að fá með..
uppl. 5652688 eða bara pm til min

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Tommi Camaro wrote:
síðan veit ég um einn sakalegan fallegan e36 320 97 lítið ekinn með e46 m3 framstuðara, maggi í bílstart á hann.


Er það ekki pússluspilið sem misheppnaðist þarna í garðabænum ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 02:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Púsluspil er vel að orði komist!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Á ´99 compact handa þér með M draslinu :loveit:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group