bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: M50/M52.........
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Getur eitthver frætt mig aðeins um þessar vélar :D
Það sem mig langar að vita er :

A: Hvenær kom M50 fyrst?
B: Hvenær kom Vanosið á M50?
C: Er til double vanos á M50 eða er það bara í M52?
D: Hvenær kom M52?
E: Er M52 ekki alltaf double vanos?
F: Í hvaða týpum kom M52 (318, 323, 328 hélt ég)

Það væri frábært ef eitthver snillingur sem veit þetta láti ljós sitt skína :idea:

Kveðja
Gummi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 14:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég er 90% viss að M52 kom fyrst 10/96, hún kom í 323i og 328 hún er með álblokk og jú, alltaf með double vanos. Ég held að það sé ekki til 1,8l M52 vél. M50 held ég alveg örugglega að hafi bara verið til með single vanos ekki double.
Ég er ekki 100% á þessu öllu, endilega leiðrétta mig ef ég er að skjóta mig í fótinn ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Double Vanos kom ekki fyrr en '98 eða '99 í í M52

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M50/M52.........
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
GHR wrote:
Getur eitthver frætt mig aðeins um þessar vélar :D
Það sem mig langar að vita er :

A: Hvenær kom M50 fyrst?
B: Hvenær kom Vanosið á M50?
C: Er til double vanos á M50 eða er það bara í M52?
D: Hvenær kom M52?
E: Er M52 ekki alltaf double vanos?
F: Í hvaða týpum kom M52 (318, 323, 328 hélt ég)

Það væri frábært ef eitthver snillingur sem veit þetta láti ljós sitt skína :idea:

Kveðja
Gummi


A: 1990 í E34 og E36, 2.0 og 2.5 bílun ekki vanos
B: seint ´92- snemma ´93 þá single staged vanos
C : nei já
D : seint ´96
E : jú
F: 323i, 328i, svo seinna 325i og 330i

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Frábært, þetta var einmitt það sem ég var að leita eftir :D

Thanks boys :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svezel wrote:
Double Vanos kom ekki fyrr en '98 eða '99 í í M52


Þetta er næstum rétt.......99 kom DOUBLE vanos


Do.van, er EKKI endur tek EKKI á fyrstu M52 vélunum :idea: :idea: :idea: :idea: :idea:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 17:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Alpina wrote:
Do.van, er EKKI endur tek EKKI á fyrstu M52 vélunum


Hárrétt, það var ekki fyrr en í Technical Update útgáfunni, M52TU sem Double Vanos kom til sögunnar.

Hægt er að sjá þetta víða:
http://www.rogueengineering.com/Merchant2/merchant.mv?Screen=CTGY&Store_Code=RE&Category_Code=EC
og

http://www.unixnerd.demon.co.uk/enumber.html

Smá skot í lokin: Það kemur mér á óvart að Gunni Gstuning segi að M52 sé alltaf Double Vanos - þetta var rætt fyrir nokkru á þessu spjalli, og ég get ekki séð betur en að við höfum verið sammála þá um að einungis M52TU sé DV.... :lol: :
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=2042&postdays=0&postorder=asc&start=45


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
jth wrote:
Alpina wrote:
Do.van, er EKKI endur tek EKKI á fyrstu M52 vélunum


Hárrétt, það var ekki fyrr en í Technical Update útgáfunni, M52TU sem Double Vanos kom til sögunnar.

Hægt er að sjá þetta víða:
http://www.rogueengineering.com/Merchant2/merchant.mv?Screen=CTGY&Store_Code=RE&Category_Code=EC
og

http://www.unixnerd.demon.co.uk/enumber.html

Smá skot í lokin: Það kemur mér á óvart að Gunni Gstuning segi að M52 sé alltaf Double Vanos - þetta var rætt fyrir nokkru á þessu spjalli, og ég get ekki séð betur en að við höfum verið sammála þá um að einungis M52TU sé DV.... :lol: :
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=2042&postdays=0&postorder=asc&start=45


Takk fyrir skjótt innlegg,,,,,og góða tilvitnun,,,,,,,

Hver er maðurinn :-k :-k


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég og BMW viljum nú meina að minn sé með M52 vél og minn bíll kemur af framleiðslulínunni þann 23.02.1995. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jss wrote:
Ég og BMW viljum nú meina að minn sé með M52 vél og minn bíll kemur af framleiðslulínunni þann 23.02.1995. :D


Það er ekki málið :? :? :? :? :? :?
heldur Do.Van. :idea: :idea: :idea: :idea: :idea: :idea: :idea: :idea: :idea: :idea: :idea: :idea: :idea:




Sv.H


ps..Takk fyrir info með ,,,,,,,,,,Anthr........ :-# :-#


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Vildi bara benda á þetta þar sem bæði bjahja og gstuning vildu meina að M52 kæmi fyrst 10/96 og seint '96.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
akkurat. M52 kom a sama tima og 323 og 328 vory kynntir eda snemma '95 eins og Joi benti a

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 18:46 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Jæja, JSS gekk í að fá þetta á hreint, sendi mér PM sem ég ákvað að pósta hér:

Enginn E36 bíll kom með Dual Vanos. M52TU var því fyrsta vélin sem fékk Dual Vanos - og fór hún fyrst í '98 árgerðir.

Lygilegt hvað það eru misvísandi upplýsingar um þetta á netinu - gott f.okkur að vera með innanbúðarmann :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group