bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 31. Mar 2010 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Daginn,

mér vantar sárlega dökkar filmur í tvo litla glugga sem eru inní sitthvoru svefnherberginu í íbúðinni hjá mér. Ég er búinn að kanna þetta lauslega hjá þessum aðilum sem að selja sólarfilmur í hús en þeir virðast bara vilja koma sjálfir og setja filmurnar í fyrir $$$$ sem er ekki að ganga upp í þessu tilfelli þar sem að þetta eru svo litlir gluggar sem að um ræðir.
Ég er búinn að koma við í Byko og Húsasmiðjunni en þeir selja einungis svona mattar og skraut filmur inná baðherbergisglugga og því um líkt, en mig vantar álika filmur og eru settar í bílrúður til þess að hindra birtu/sólarljós.

Eru einhverjir hér sem vita hvert best er að leita til þess að fá útskorna sólarfilmu búta sem að maður getur sjálfur sett í rúðu?

Mbk,
Arnar Már.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Mar 2010 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Myndi þá halda að best væri að leita í búðum eins og N1 og svona.
Jafnvel fara á filmuverkstæði fyrir bíla og reyna að fá keyptan smá renning. Láta þá bara vita að þetta sé vegna tilrauna í heimahúsi en ekki í bíl. Gæti skipt þá máli.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Mar 2010 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er inn í myndinni að setja .. sand/gler blásturs áferð ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Mar 2010 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Alpina wrote:
Er inn í myndinni að setja .. sand/gler blásturs áferð ??


Sveinki, lesa! :wink:

ömmudriver wrote:
Ég er búinn að koma við í Byko og Húsasmiðjunni en þeir selja einungis svona mattar og skraut filmur inná baðherbergisglugga og því um líkt

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Mar 2010 19:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
Ég fór og fékk svona rúllu í einhverju auglýsingafyrirtæki í Skeifunni, í einum kjallaranum næst Miklubrautinni. Hvort það var ekki þarna við poolstofuna. Man ekkert hvað það fyrirtæki heitir. Borgaði klink fyrir og notaði til að filma yfir klæðninguna í bílnum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Mar 2010 19:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 14. Apr 2008 23:50
Posts: 39
Enso faxafeni
www.enso.is

Annars er N1 með einhverjar filmur líka


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Mar 2010 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Aron Andrew wrote:

Sveinki, lesa! :wink:



#-o #-o

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Mar 2010 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Haukur Racer, no else

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 19:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 27. Oct 2008 19:23
Posts: 148
ég myndi sleppa því að setja dökkarfilmur á glerið, það myndast mikil hiti og þú sprengir glerið, hef skipt um gler í húsum þar sem glerið hefur sprungi vegna þess að fólk hefur sett filmur eða svartaruslapoka í gluggana, frekar dökkar gardínur og hafa þær 15 cm frá gleri,

_________________
bmw touring Design Edition e30 '93 (uppgerð)
bmw touring e30 '88 (partabill)
camaro iroc-z (uppgerð)
nissan patrol '93 ( uppá fjöllum)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Las viðtal náunga sem sérhæfði sig í svona rúðum og hann sagði að það þyrfti sér gler ekki bara dökkt gler..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 20:10 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 27. Oct 2008 19:23
Posts: 148
það er í lagi að setja filmur ef þú ert ekki með k-gler

_________________
bmw touring Design Edition e30 '93 (uppgerð)
bmw touring e30 '88 (partabill)
camaro iroc-z (uppgerð)
nissan patrol '93 ( uppá fjöllum)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Aron Fridrik wrote:
Las viðtal náunga sem sérhæfði sig í svona rúðum og hann sagði að það þyrfti sér gler ekki bara dökkt gler..


Ég skil þig ekki? Ertu að segja að ég megi ekki setja filmu innan á glerið í rúðunni?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 20:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Dec 2006 22:29
Posts: 307
Location: Reykjavík
V.I.P var að setja filmur í húsaglugga líka, getur kanski keypt efni af honum :)
Hann filmaði glugga niðri í vinnu hjá mér sem skín mega mikil sól á og það var aldrei óþægilega mikil birta inni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
ömmudriver wrote:
Aron Fridrik wrote:
Las viðtal náunga sem sérhæfði sig í svona rúðum og hann sagði að það þyrfti sér gler ekki bara dökkt gler..


Ég skil þig ekki? Ertu að segja að ég megi ekki setja filmu innan á glerið í rúðunni?


hann talaði um að filman myndi bara minnka ljósið en myndi hita upp herbergið eins og venjuleg rúða ef ekki meir..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 21:15 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 27. Oct 2008 19:23
Posts: 148
ömmudriver wrote:
Aron Fridrik wrote:
Las viðtal náunga sem sérhæfði sig í svona rúðum og hann sagði að það þyrfti sér gler ekki bara dökkt gler..


Ég skil þig ekki? Ertu að segja að ég megi ekki setja filmu innan á glerið í rúðunni?


já sammála það þarf sérgler ef á að gera þetta, þetta er í lagi ef það er einfalt gler og tvöfalt gler ef það er ekki k-gler, best að panta rúðu sem er dökk frá framleiðanda.

_________________
bmw touring Design Edition e30 '93 (uppgerð)
bmw touring e30 '88 (partabill)
camaro iroc-z (uppgerð)
nissan patrol '93 ( uppá fjöllum)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group