bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 08:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW felgur
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 20:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ágætis yfirlit yfir BMW felgur:

http://dave.maisenhelder.net/bmw/bmw_wheels1.htm

Ágætis úrval :shock: Merkilega fáar ljótar :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Mínar felgur
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Vetrar 16" Styling 23

Sumar 18" Styling 65

En þið sjáið ákveðið trend þarna á síðunni.. BMW stíllinn er greinilegur.


p.s. gat ekki hookað mynd við.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Margar flottar, gaman að þessu

Double spoke 47 hjá mér
Image

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég er líka með eina góða svona BMW felgusíðu:

http://www.kalach.easynet.be/bmw_wheels.htm


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvaða helv, ég ætlaði að vera voðalega svalur að finna eina ljóta felgu. Það var eiginlega bara ómögulegt! :P

Eina sem mér fannst ekki 100% (ATH , MITT ÁLIT)

Image

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 09:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Það et nú eitthvað af ljótum felgum þarna.

t.d.
M1 wheel
style 15
style 20
style 26
style 38
style 56

Svo eru líka nokkrar sem eru ekkert svo flottar, en alltílagi.
Svo eru fullt af felgum þarna sem eru flottar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 09:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
M1 felgan er bara kúl!

Svo er af nýju felgunum CSL útlitið lang flottast...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: felgur
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 09:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ja mer finnst einmitt styling 23 bera af og reyndar lika double spoke 68. BTW tha er eg buinn ad kaupa mer 17" styling 23 a ebay. Vann uppbod a sunnudaginn. Eg fann felgur a godu verdi vegna thess a 2 felgur eru med lakkskemmdum, en eg geri bara vid thad. Eg posta myndum thegar eg er buinn ad fa felgurnar i naestu viku.

Image
Image

17x8,5 a pirelli dekkjum med profil 235/45/17 med 5mm eftir.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 09:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta eru flottar felgur, en það er rétt, það eru merkilega fáar ljótar felgur þarna - ansi margar "venjulegar" samt.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 09:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bebecar wrote:
M1 felgan er bara kúl!


NEI láttu ekki svona ;)

Til hamingju með felgurnar Jón Þór, þetta eru obboðslega flottar felgur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 09:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Thakka, verdur gaman ad sja hvernig gengur ad gera vid thaer. Annars vantadi mig bara ny 15" sumardekk, en thetta mun kosta mig svipad svo eg stodst ekki freistinguna :D

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 09:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Það eru einmitt merkilega fáar sem eru virkilega ljótar. Það eru bara þrjár sem virkilega skera sig út fyrir ljótleika að mínu mati:

Style 16 (bara plain ugly!)
Style 38 (teygða geimveran!)
Style 56 (sætt blóm? mússímússímússí minnir á ljótt veggfóður)

Vonandi móðgar þetta ekki stolta eigendur þessar felgna en þetta er mín skoðun. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Heyrðu, 38 eru viðbjóðuru.. sovna 3ja arma ógeð suckar.

en ég hef átt 323IA E46 silfraðan með style 46 15"... og það kom vel út þannig séð.. allavega í akstri, en hefði s.s. getað lookað betur. Þær felgur eru póleraðar og það bjargaði þeim nokkuð.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Feb 2004 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Mér finnst að það ætti að banna þriggja arma felgur, nema undir einstaka Hondu. :?

Annars finnst mér eiginlega engin felga þarna ljót. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Mar 2004 20:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Hvar er hægt að fá Alpina felgur, 16", 4x100, offset í kringum 40.
Alpina felgur eru nefninlega langflottastar.
Búinn að vera skoða mikið af felgum og það er alveg merkilegt hvað til er mikið af virkilega ljótum felgum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group