Quote:
Ég keyrði framhjá einum svörtum 2 dyra áðan, í Hafnarfirði. Ég skal kíkja á hann á eftir og skoða hann betur, læt þig vita
Mér sýndist hann ekki vera á númerum....
Quote:
Sá einn 2ja dyra, sennilegast 88 bíll, með topplúgu, 2ja dyra, leit bara nokkuð vel út. Hann er Svartur.
Bíllinn stendur númerslaus við girðinguna á Kaplakrikavellinum í Hafnarfirði.
erum við ekki að tala um sama bílin, tekur begjuna eins og þú sért að fara inn að kaplakrika (kaplahraun) og bíllin stendur með andlitið í áttina að Technosport og einhverju sprautuverkstæði.
Ég hef einmitt séð þennan bíl líka og held að þið hljótið að vera að tala um sama bílinn, man allavega ekki eftir nema einum svörtum E30 BMW þarna á þessu svæði sem svipar til þess sem þið eruð að lýsa.