bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 23:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Lyklar
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 11:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
ég var að spá, nú vantar mig varalykil á BMW-inn minn. Þetta er svona "funky" lykill sem er náttúrlega ekki hægt að smíða með svona venjulegum vélum...:D
er ekki einhver þarna í Reykjavík sem getur gert þetta, var búinn að heyra að B&L gætu þetta og eitthvað verkstæði líka. og hvað kostar þetta svona ca.
Nú vantar mig varalykil:)

ps. þetta er E36 árg 1994

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 11:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Pabbi lét ger lykil fyrir sig þegar hann átti sinn e-36 bíl og það var árgerð 1996..Hann fór á einhvað lyklaverkstæði hliðina á Heklu eða þar rétt við allavega i sömu götu..Hægra meiginn við heklu gæti verið við hliðina eða aðeins lengra til hægri...

Vonandi að þetta hjálpi þér einhvað :) og vonandi eru þetta nógu góðar upplýsingar um þetta lyklaverkstæði :wink:

P.S. það tók doldin tima samt að búa til lykilinn en hann virkaði allavega :lol:

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 11:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég held að lyklaverkstæði séu hætt að gera þetta.

Þú getur pantað lykil frá BMW, tekur 1-2 vikur og það kostaði mig innan við 4 þús síðast.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 11:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ég spurði einmitt um þetta þegar ég var i b&l siðast og þá fékk ég nafnspjald frá einhverju verkstæði og ef maður sneri því við þá var eitthvað um lykklasmíði en ég er að sjálfsögðu buinn að henda því. :)
Annars hefði ég bara getað gefið þér það. Þeir allavega gera svona lykkla held að þeir séu fræstir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 12:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þeir þarna fyrir hliðiná Heklu gátu allavegna ekki smíðað lykil fyrir mig........

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég heyrði þetta líka með verkstæðið við hliðina á Heklu hringdi þangað og fannst þetta allt of dýrt!
Lét gera svona lykil fyrir mig í supermarkaði í þýskalandi og það kostaði um 900kr.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 12:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Brill. Mig vantar einminn lika aukalykil en their hja B&L sogdu ad eg yrdi ad panta og ad thad myndi kosta hatt i 20 thus! List vel a ad gera thetta bara naest thagar eg skrepp til thyskalands.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég lét smíða fyrir mig hjá:
Láshúsinu Bíldshöfða 16 S: 5575100

Man ekki hvað það kostaði, 1000-1500 kall minnir mig.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
bebecar wrote:
Ég held að lyklaverkstæði séu hætt að gera þetta.

Þú getur pantað lykil frá BMW, tekur 1-2 vikur og það kostaði mig innan við 4 þús síðast.


SHiiiiiiiiiiiiiit ég lét panta lykil í E36 320 '97 og það kostaði mig 29k ... reyndar með fjarlæsingarbúnaði en samt :shock: :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 13:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það var náttúrulega engin fjarstýring í mínum.... :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 14:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
jonthor wrote:
Brill. Mig vantar einminn lika aukalykil en their hja B&L sogdu ad eg yrdi ad panta og ad thad myndi kosta hatt i 20 thus! List vel a ad gera thetta bara naest thagar eg skrepp til thyskalands.


Hátt í 20 þúsund, er þetta ekki bara venjulegur lykill, ekkert fjarstýringardót eða neitt þess háttar?

Þá hefur eitthvað verið að klikka ef þetta verð hefur komið upp, neita að trúa þessu, man reyndar ekki hvað svona lykill kostar nákvæmlega en ekki yfir 10 þús. allavega svona non-fjarstýringarlykill.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 16:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
takk fyrir.
þetta kom svona allavega eitthvað að notum (sem er gott) :D:D

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 11:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Prófaðu neyðarþjónustuna laugarvegi 168
s:5625213 - 5624240
Þeir gerðu þetta fyrir mig en það var að vísu á e30
það kostaði bara einhvern 500 kall

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 12:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Jónki 320i ´84 wrote:
Prófaðu neyðarþjónustuna laugarvegi 168
s:5625213 - 5624240
Þeir gerðu þetta fyrir mig en það var að vísu á e30
það kostaði bara einhvern 500 kall


þeir geta ekki smíðað fyrir E36 skilst mér

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 12:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Í e36+ er einhver tölvukubbur, þessvegna geta þeir ekki gert lykla

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group