Á smábílum, nei ekki E30, ennþá minni smábílum
http://www.sbki.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=3834Haldin verður Drift-keppni í boði Tómstundahússins Sunnudaginn 21.mars á braut SBKÍ í Korputorgi.
Frítt er að taka þátt í keppninni.
Húsið opnar kl.14 og keppnin byrja kl.15.
Einu reglunar eru að vera með 1/10 on-road bíl, drift dekk æskileg og D-Box(Gyro) er ekki leyft.
Skráning verður á staðnum.
Í tilefni af keppninni eru drift dekk á 20% afslætti í Tómstundahúsinu fram að keppninni.
Einnig verður sýning á bílum frá Tómstundahúsinu.
(er þetta ekki næstum því mótorsport annars? hehe)