bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 316
PostPosted: Thu 18. Mar 2010 21:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 25. May 2009 21:58
Posts: 15
er með svartan bmw 316 99 módel til sölu.
er með e-r leiðindi og er að ofhitna, gæti verið að heddið sé farið. allt annað í honum
er í mjög góðu standi. 3ja dyra,rafdrifnar rúður, sjálfskiptur,leðursæti, og stór könguló sem býr
undir sætinu fylgir með


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 316
PostPosted: Thu 18. Mar 2010 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
e36 eða ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 316
PostPosted: Thu 18. Mar 2010 23:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 04:48
Posts: 215
Location: Suðurnes
hnodri9 wrote:
er með svartan bmw 316 99 módel til sölu.
er með e-r leiðindi og er að ofhitna, gæti verið að heddið sé farið. allt annað í honum
er í mjög góðu standi. 3ja dyra,rafdrifnar rúður, sjálfskiptur,leðursæti, og stór könguló sem býr
undir sætinu fylgir með


Er þetta semsagt compact?
Og hvaða stgr hugmynd hefuru í huga?

_________________
E-39 540 '96 M-aður!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 316
PostPosted: Fri 19. Mar 2010 00:43 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
GriZZliE wrote:
hnodri9 wrote:
er með svartan bmw 316 99 módel til sölu.
er með e-r leiðindi og er að ofhitna, gæti verið að heddið sé farið. allt annað í honum
er í mjög góðu standi. 3ja dyra,rafdrifnar rúður, sjálfskiptur,leðursæti, og stór könguló sem býr
undir sætinu fylgir með


Er þetta semsagt compact?
Og hvaða stgr hugmynd hefuru í huga?

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 316
PostPosted: Fri 19. Mar 2010 00:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
gunnicruiser wrote:
GriZZliE wrote:
hnodri9 wrote:
er með svartan bmw 316 99 módel til sölu.
er með e-r leiðindi og er að ofhitna, gæti verið að heddið sé farið. allt annað í honum
er í mjög góðu standi. 3ja dyra,rafdrifnar rúður, sjálfskiptur,leðursæti, og stór könguló sem býr
undir sætinu fylgir með


Er þetta semsagt compact?
Og hvaða stgr hugmynd hefuru í huga?


Hvernig á þetta að svara spurningunni?

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 316
PostPosted: Fri 19. Mar 2010 00:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þarf að gefa köngulónni að borða eða sér hún sjálf um að verða sér úti um fæði?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 316
PostPosted: Fri 19. Mar 2010 03:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
gulli wrote:
e36 eða ??



Neibb, e21

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 316
PostPosted: Fri 19. Mar 2010 03:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Nov 2008 11:31
Posts: 311
Location: Reykjavík
gardara wrote:
gulli wrote:
e36 eða ??



Neibb, e21


:thup:

_________________
BMW ///M5 2003
BMW e30 325i Cabrio M-tech I Marrakesh brown
BMW 318i 1999
Alpina wrote:
böðlagangurinn er svo óstjórnlegur að náttúruhamfarir halda sig til hlés þegar þú mætir á svæðið,, grínlaust


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 316
PostPosted: Sat 27. Mar 2010 20:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 25. May 2009 21:58
Posts: 15
jamm þetta er compact


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 316
PostPosted: Sun 28. Mar 2010 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
gardara wrote:
gulli wrote:
e36 eða ??



Neibb, e21

Spaugstofukall :lol:

sá ekki að hann skrifaði 3dyra né árgerðina :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 316
PostPosted: Sun 28. Mar 2010 01:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
300k heyrði ég

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group