arnibjorn wrote:
Ég er ennþá að vinna í að "minnka" mig eða léttast en ég vil samt bæta á mig vöðvum. Ég er oftast að fara á brennsluæfingar 1x á dag og svo CrossFit 1x á dag. Mikið að spá hvort að kreatín sé málið fyrir mig eða ekki.

Jónas þar sem að við erum í svipuðum æfingum(og þú nýja hetjan mín) þá vil ég bara gera eins og þú

Eitthvað ákveðið kreatín sem þú mælir með?
Ég byrjaði ekki á kreatíni fyrr en ég var kominn í það lægsta sem ég fór í (86kg)... Fann fljótlega mun eftir að ég byrjaði en við erum ekki að tala um +20kg í bekk
Ég keypti bara það ódýrasta á sínum tíma (sem var reyndar ON kreatín(
http://www.perform.is/product_info.php? ... cts_id=219)
Eins og ég segi... skelltu þér á ON 100% Whey og svo Omega 3/6/9 + fjölvítamín... haltu svo áfram því sem að þú ert að gera
Kristjan PGT wrote:
Jónas, hefurðu prófað og/eða trúirðu á Ethyl Ester creatine?
Ég hef notað það og það vatnaði mig minna og bróðir minn ekki neitt...Ég held að það sé málið fyrir þig Árni. Fæst hjá perform
Nei.. hef ekkert prófað það og held að ég muni ekki gera það eftir allt sem að maður les... Mono á víst að vera bezt en það fer auðvitað eftir einstaklingum eins og þú segir