arnibjorn wrote:
Vangefið flottur bíll Jón!
Mér finnst hann samt eiga skilið einhverjar ennþá flottari felgur(ekki það að þessar séu slæmar).
Það verður tekið á þessu vandamáli einhvertíman.
Þar sem ég hreinlega smíða ekki peninga með heimsóknum á Gustavsberg þá verður það víst bara að vera uppá gamla móðinn og safna
Stefnan er tekinn á 18"
Það er afskaplega fátt annað sem mig langar að gera útlitslega við bílinn, eina sem vantar í raun eru felgurnar, jú og kannski reyklitaðar filmur hringinn. Svona eitt og annað sem hefur komið uppí hugann sem maður hefur látið sér detta í hug ss. eins og V8 gill og húdd og spoiler á afturrúðuna, en engar hugmyndir uppi um að setja þetta í framkvæmd eitthvað á næstunni.
En já, takk fyrir hólið. Fyrir mér er hann næstum fullkominn í útliti, enda stefnan tekin á clean og flottann bíl eins og mér fannst að hann þyrfti að vera. Þarf bara að klára að græja ACS felgurnar einhvertíman til að breyta aðeins til frá þessum sem eru.
_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tækiFord Bronco '66
Bara station bílar, enginn BMW.