bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: The power of Sweden.
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Það er eitthvað meira en túrbóvæddu BMW reiðarnar sem torka eitthvað.




Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: The power of Sweden.
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
slapi wrote:
Það er eitthvað meira en túrbóvæddu BMW reiðarnar sem torka eitthvað.




Ekki reyna að segja gst að tog hafi eitthvað að segja,,,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: The power of Sweden.
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Þetta er e-ð fáránlegt, bíllinn á ekkert að vinda svona upp á sig, hann er samt eflaust með 60tonna heildarþyngd þarna :)

Hef séð kraftminni bíla en þetta tosa meira og ekki gera þetta :mrgreen:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: The power of Sweden.
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Alpina wrote:
slapi wrote:
Það er eitthvað meira en túrbóvæddu BMW reiðarnar sem torka eitthvað.




Ekki reyna að segja gst að tog hafi eitthvað að segja,,,,


:lol: :lol: GST er ekki boðið í þennan þráð.






Vonandi sér hann léttu nóturnar :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: The power of Sweden.
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hefur GST nokkurn áhuga á svona Massey Ferguson stemmningu?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: The power of Sweden.
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 22:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
<OT>
Þetta myndband minnti mig af einhverjum ástæðum á þessa klassík --> :lol:
</OT>

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: The power of Sweden.
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
iar wrote:
<OT>
Þetta myndband minnti mig af einhverjum ástæðum á þessa klassík --> :lol:
</OT>


Haha, takk - var búinn að gleyma þessu. :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: The power of Sweden.
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 02:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
hef gert svona á gömlum zetor 8)

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: The power of Sweden.
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 03:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
STUPID

:lol2:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: The power of Sweden.
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 06:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Er þetta myndband einhver sönnun á togi, er þetta ekki meira sönnun á þungum trailer og léttu stýrishúsi?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: The power of Sweden.
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
fart wrote:
Er þetta myndband einhver sönnun á togi, er þetta ekki meira sönnun á þungum trailer og léttu stýrishúsi?

Hahahahaha get ekki annað en helgið af þessu hjá þér :lol:

Er þetta myndband ekki að sanna það að mikið tog sé til staðar þar sem trailerinn er þungur?
Húsið er alveg vel þungt ásammt að mótorinn er þar undir líka, en þyngdinn á trailernum hlítur að vera mjög mikill víst að hann er að lyfta svona frammendanum upp.

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: The power of Sweden.
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 11:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
fart wrote:
Er þetta myndband einhver sönnun á togi, er þetta ekki meira sönnun á þungum trailer og léttu stýrishúsi?

Ef hann hefði ekki þessa 2500nm eða hvað sem það er þá væri hann ekkert á leiðinni upp þessa brekku :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: The power of Sweden.
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 11:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
R620 "bara" 3000nm :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: The power of Sweden.
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 11:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Hannsi wrote:
R620 "bara" 3000nm :lol:

Í hvaða gír ætli að hann sé í ? :lol: Það er allt að gerast í torkinu þarna held ég.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: The power of Sweden.
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 11:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
Er þetta myndband einhver sönnun á togi, er þetta ekki meira sönnun á þungum trailer og léttu stýrishúsi?


Kíktu á þetta:
http://webapp109.scania.com/y/ytp/docum ... _LA6x4.pdf

Þarna sérðu hvar þunginn hvílir á svona trukkum. Það er því bara togið í mótornum sem
getur lyft framendanum - þunginn af farminum pressar bara afturhjólin niður en býr ekki til vægi.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group