birkire wrote:
ég gisti á tjaldsvæðinu hja sundlauginni síðusta ár og helgin var eitthvað kringum 5000 kall minnir mig. og ekkert aldurstakmark, allavega ekkert sem var tekið mark á ! og fáranlega góð stemmning á svæðinu allan tímann.
sama hér þá var ég ekki orðinn 17 og gæjinn sagði einhvað bara þú mátt ekki fara hérna inn og spurði að aldri vina minna einn einu ári eldri en ég svo annar 87 módel og þá sagði vörðurinn já þið 2 megið ekki fara inn ég sagði þá bara við hann það er fullt af jafngömlu ef ekki yngra fólki en við þarna inni og hann bara víst þú orðar þetta svona allt í lagi
en já stemmningin var mega góð allan tímann !

ekkert vesen fær mig bara til að vilja tjalda aftur þarna en note to self EKKI gleyma svefn poka var einn svefnpoki í tjaldinu sem ég var í hahaha ískalt þó lítið sé sagt

_________________
VW Golf
VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.