Til sölu ef viðunandi verð fæst
BMW E30 Touring M20B28 TurboÞetta er s.s upprunalega 320i umboðsbíll.
Árgerð 1989.
Ekinn 200 þús á boddýi.
Ca 3000 km á mótornum sem er í honum frá því að hann var gerður upp, strókaður í 2.8 og túrbóaður af Gunna GSTuning.
Hann er á mappi núna sem er ~290 hö og 450nm og fokking snarvirkar!
Síðan eru 2 önnur möpp, annað er 330 hö og 570nm og hitt er 400 hö og 627nm staðfest á Dyno í UK frá því að Gunni smíðaði hann.
Gunni setur snúningstakka í bílinn í sumar til að skipta á milli mappa að sögn Mása.
Eina sem þarf til að fara yfir 400 höin er að hækka þrýstinginn á spíssana með fuel pressure regulator og er þá líklega hægt að fara upp í ca 500 hö.
Speccar á bílnum:M20B28 Turbo
TCD kúpling sem styður 450lb tog átak
ARP heddboltar
MLS heddpakkning
TCD turbo grein top mount T4
TCD Stage III túrbína T4 60-trim
3tommu ryðfrítt downpipe og púst, púst : er rör og kútar, 3tommur rör og 3tommu túbur.
Intercooler og tengdar pípur
Tial 38mm wastegate
Tial 50mm blow off valve
42lb spíssar
Boost control ventill
Walbro bensíndæla
VEMS Standalone system
MSD Blaster ll háspennukefli
NGK race sparkplugs
Xenon 4600k
Topplúga
rafdrifnar rúður
Lok í stað spilara
OEM Hátalarar
Alacantara Handbremsupoki
Alacantara Gírpoki
Vynil hurðaspjöld
Mtech l stýri - litla gerðin
OEM Gúmmí mottur
OEM kringlóttur skiptihnúður
Brún Comfort sæti
Leður afturbekkur
Carbon Fiber í innréttingu
52mm mælahattur í hólfinu fyrir ofan öskubakkann
Boost mælir
Dynamat Xtreme á öllu gólfinu og inní hurðum
Original Svart teppi á gólfi fínni gerðin
Rauðar nálar í mælaborði (///M3 Style)
Shadowline listar
Shadowline nýru
280x22mm Bilstein diskar að framan
260mm Bilstein diskar að aftan
ABS Klossar að framan og aftan
Bottlecaps felgur á vetrardekkjum
Original afturljós
Hella dark í háu ljósum
Augabrúnir
Dökk stefnuljós að framan
Volvo lipp að framan
Zender aftursvunta
SE sílsar
BMWkraftur.is rammar
Bilstein sport framdemparar
Jamex 60 gormar að framan
Bilstein sport afturdemparar
GST coilovers að aftan
Ireland Engineering poly urethane mótorpúðar
Ireland Engineering poly urethane gírkassapúðar
Ireland Engineering poly urethane rear subframe fóðirngar (boddý púðar (að aftan))
Ireland Engineering poly urethane trailingarmfóðringar (spyrnufóðringar (að aftan))
Tree House Racing controlarm fóðringar
OEM swaybar linkar
BMW e46 m3 afturdempara fóðringar
Á næstu dögum fer síðan í hann 3.25 LSD og Recaro SRD replica körfustólar.Það er gott lakk á honum fyrir utan bílskúrssprautun á framenda, topplúguloki, afturstuðara og aftursvuntu.
Ég ætla að láta hann með bottlecaps felgum á vetrardekkjum, 15" basket felgum með svörtum miðjum og póleruðum kanti á Toyo Proxes dekkjum sem eru orðin kantslitin og síðan fylgja líka flottar 16" felgur án dekkja.
Verðið á honum er 1,5 milla eða tilboðSkoða skipti á ódýrari
Ég er hugsanlega til í að selja vélina ásamt öllu turbo dótinu, Vems + kúplingu fyrir 800 þús kr.
Sem er minna en bara turbodótið kostar+Vems og kúpling heimkomið.