bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 379 posts ]  Go to page Previous  1 ... 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19 ... 26  Next
Author Message
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 11:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þetta er alveg mega fly litur. 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 15:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
svona er þetta með svörtum listum en samlitum stuðurumkemur betur út imo

Image

verulega flottur til hamingju með þennan áfánga

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Árni S. wrote:
svona er þetta með svörtum listum en samlitum stuðurumkemur betur út imo

Image

verulega flottur til hamingju með þennan áfánga



þarna erum við að tala saman 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
einarsss wrote:
Árni S. wrote:
svona er þetta með svörtum listum en samlitum stuðurumkemur betur út imo

http://farm1.static.flickr.com/43/10406 ... 7c.jpg?v=0

verulega flottur til hamingju með þennan áfánga



þarna erum við að tala saman 8)

Já, þetta kemur vel út...
Veistu um fleirri myndir af þessum bíl Árni??




Djofullinn wrote:
Þetta er alveg sjúklega flott! hlakka til að sjá hann allan málaðan :)
Hvaða orange litur er þetta annars?

Þetta er bara litur sem ég valdi af litaspjaldi, er mjög sáttur með hann...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 16:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
Steini B wrote:
einarsss wrote:
Árni S. wrote:
svona er þetta með svörtum listum en samlitum stuðurumkemur betur út imo

http://farm1.static.flickr.com/43/10406 ... 7c.jpg?v=0

verulega flottur til hamingju með þennan áfánga



þarna erum við að tala saman 8)

Já, þetta kemur vel út...
Veistu um fleirri myndir af þessum bíl Árni??





nei því miður hef bara fundið eina mynd af þessum nógu erfitt að finn myndir af none widebody bílum

en annars segi ég að þú fáir þér is lip eins og á þessum

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Last edited by Árni S. on Thu 04. Mar 2010 17:58, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 17:40 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 14. Jun 2009 02:32
Posts: 109
Image
Image

_________________
Image
1991 E34 525i - Seldur
2006 Husqvarna TC 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Mar 2010 11:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
var búið að sjóða í gólfið og hjólaskálar ?



hlakka til að sjá þetta með eigin augum 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Mar 2010 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Mazi! wrote:
var búið að sjóða í gólfið og hjólaskálar ?



hlakka til að sjá þetta með eigin augum 8)


Hvaða augu ertu að nota núna :shock: :shock: :shock:

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Mar 2010 12:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Grétar G. wrote:
Mazi! wrote:
var búið að sjóða í gólfið og hjólaskálar ?



hlakka til að sjá þetta með eigin augum 8)


Hvaða augu ertu að nota núna :shock: :shock: :shock:





ég get nú bara hvergi séð myndir af einhverri ryðbætingu í bílnum ?

sé bara að það er búið að mála hann :roll:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Mar 2010 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þetta er BARA flott litaval :thup:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Mar 2010 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Mazi! wrote:
Grétar G. wrote:
Mazi! wrote:
var búið að sjóða í gólfið og hjólaskálar ?



hlakka til að sjá þetta með eigin augum 8)


Hvaða augu ertu að nota núna :shock: :shock: :shock:





ég get nú bara hvergi séð myndir af einhverri ryðbætingu í bílnum ?

sé bara að það er búið að mála hann :roll:


ohhhh auli þarf ég að bold-a og large-a þetta fyrir þig...... :lol:

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Mar 2010 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Flottir svona æpandi litir 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Mar 2010 08:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 10. Oct 2008 13:14
Posts: 232
i LIKE what i seee! bara nettur litur 8)

_________________
BMW E36 325I


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Mar 2010 22:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Mazi! wrote:
var búið að sjóða í gólfið og hjólaskálar ?



hlakka til að sjá þetta með eigin augum 8)

Jebb, hjólaskálin orðin flott...
En það var bara ekki tími til þess að klára golfið alveg, búið að sjóða nýtt í en á eftir að loka yfir það að ofan (inní bílnum, búið að utan)

En svo er búið að rigna svo svakalega að þegar ég settist inn í hann áðan þá tók ég eftir því að það var kominn svaka pollur í golfið :?
Virðist leka undan mælaborðinu (bakvið pedalana), henti bílnum inn í skúr og kíkji betur á þetta á morgun í birtunni...

Kannast menn við þennann vanda og/eða viti hvar vatnið kemst inn?
Eru ekki mestar líkur á að þetta fari inn þar sem miðstöðin tekur inn loft?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 09:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
getur vel verið að það sé gat undir öryggjaboxinu


Touring hjá mér var með gat niður í hjólaskál undir öryggjaboxinu og í gegnum hvalbakinn

þetta olli þessari helvítis bleytu alltaf í bílnum, lagaði þetta svo núna í vetur og ekkert lekur eftir það :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 379 posts ]  Go to page Previous  1 ... 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19 ... 26  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group