bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 10:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 17:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er áhugi hjá nokkrum að fjárfesta í VEMS þannig að mér datt í hug að setja samann þetta group buy.

Það þarf allaveganna 3 svo það gangi upp.

Það sem er í group buyinu

1 x VEMS tölva, 400kpa map skynjari(3bar boost max), knock inngangur, egt inngangur, 8 spíssa og kveikju útgangar
1 x Bosch 7075 Wideband skynjari
1 x Wideband skynjara tengi með lengd af vírum.

Sem gerir þetta ódýrustu tölvu sem hægt er að kaupa með wideband skynjara á íslandi.
Ég get svo svarað spurningum manna um hvað þarf að gera aukalega til að geta runnað þetta á hinum og þessum vélum.

Þetta passar auðvitað ekki bara á BMW vélar heldur flestar evrópskar vélar sem og amerískar. Á japanskar þarf stundum að skipta um tímahjól sem er auðfáanlegt. Ef vélin er ekki með réttum trigger, þá er hægt að kaupa trigger hjól á
http://trigger-wheels.com/store/index1.html
og þá er þetta leikur einn (M10 eingöngu sem þarf svona í raun, M30 og M20 geta notað motronic 1.3 tímahjól ef þær eru eldri týpur)
Ég get líka redda S14 trigger hjóli.

Eiginleikar tölvunar :

Fjölþætt boost control kerfi - pústhiti og lofthiti geta lækkað boost til að auka öryggi
Wideband skynjari viðheldur mixtúru á krúsi og lausagang.
Launch control
Antilag
Flatshift

Ef menn vilja vita um eitthvað sérstakt í sambandi við tölvuna þá bara spyrja í þessum pósti (t.d hvað þarf að gera svo þetta virki á þeirra vél)

Verðið er 100.000ISK afhent á Íslandi.

Skilyrði :
Fyrirfram greitt að fullu fyrir lok apríl. Þær afhendast svo í miðjum maí.

Ef ég sé um tjúningu og ísetningu (45.000ISK) þá fylgir framtíðar aðstoð við tölvuna og uppfærslur.Þá er hægt að bóka tíma á milli 20.Maí - 5.Júní til að fá þetta ísett og tjúnað.

Hafið samband í PM ef það er vilji til að kaupa.
Það verður ekki aftur group-buy eða svona lágt verð þangað til kannski næsta vor.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Gott verð

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Já ég fæ ekki betur séð en að þetta sé GOTT verð!

á www.vems.us kostar tölvan + 400 kPa skynjarinn 885$.
Þá vantar wideband skynjarann uppá, shipping, toll, vsk :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ég get vottað að maður fái topp þjónustu hjá gunna varðandi framtíðarplön og tjúning á VEMS.

Þetta verð er annars alveg hrikalega flott .. næstum 2007 verð :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Einn kominn á listann.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 09:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
mikið mál að láta þetta ganga með Bp-t mótor úr mözdu ? 1600cc turbo :)

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 09:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Á þeirri vél er mögulega þurfi að skipta um kveikjuskynjara , MX5 sem dæmi.
Eða fá trigger hjól frá triggerwheels.

Nema þú getir sýnt mér mynd af triggernum á vélinni þá get ég sagt til um nákvæmlega hvort það þurfi í raun
einhverjar breytingar.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 11:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Þetta er mega gott verð! :shock:

En ég get alveg mælt með Vems og vinnu frá Gunna. Hann tengdi allt og mappaði í mínum bíl (bilanirnar seinasta sumar tengdust því ekki! :lol: )

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 11:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Osom verð :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 13:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
gstuning wrote:
Á þeirri vél er mögulega þurfi að skipta um kveikjuskynjara , MX5 sem dæmi.
Eða fá trigger hjól frá triggerwheels.

Nema þú getir sýnt mér mynd af triggernum á vélinni þá get ég sagt til um nákvæmlega hvort það þurfi í raun
einhverjar breytingar.


þeir hafa þurft að skipta þessu út til að runna mega squirt ætli það sé ekki það sama með þetta ?

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jú. Ég athugaði og það er það sem menn eru að gera.
Það vantar svo líklega disk í kveikjuna sem VEMS tölvan skilur.
Sem er líklega hægt að fá þar sem að menn eru að versla megasquirt tölvurnar sem dæmi fyrir lítið.

Enn það er önnur leið og það er að setja nýjann trigger framann á sveifarás pulleyið og svo bara næsta kveikjuskynjara úr einhverju evrópsku, það mun keyra þetta fínt og er frekar einfalt.
Það er góður séns að það sé ódýrarra enn að skipta yfir í MX5 kveikju og kaupa disk.

nýr trigger diskur kostar cirka 20pund frá triggerwheels

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Rotary ???

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er víst hægt.

Ég skal athuga hvernig staðan er á því.


Annars er það að nefna að á Nissan vélar (KA24DE, SR20, CA18, RB25, RB26) kostar kveikjudiskurinn 4000kr.
Annað þarf ekki til að keyra tölvuna á þeim.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 21:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
gstuning wrote:
Jú. Ég athugaði og það er það sem menn eru að gera.
Það vantar svo líklega disk í kveikjuna sem VEMS tölvan skilur.
Sem er líklega hægt að fá þar sem að menn eru að versla megasquirt tölvurnar sem dæmi fyrir lítið.

Enn það er önnur leið og það er að setja nýjann trigger framann á sveifarás pulleyið og svo bara næsta kveikjuskynjara úr einhverju evrópsku, það mun keyra þetta fínt og er frekar einfalt.
Það er góður séns að það sé ódýrarra enn að skipta yfir í MX5 kveikju og kaupa disk.

nýr trigger diskur kostar cirka 20pund frá triggerwheels


þú mátt skoða þetta fyrir mig ef þú hefur tíma og nennir því :lol:

ég hef voða lítið vit á því sem þú ert að tala um en skil þig samt :mrgreen:

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 21:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Leggur þú í gula ??

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group