Er með svona kassa, 5gíra. Bíllinn sem þetta var í var sagður ekinn um 110þ. PY-266 var númerið á honum minnir mig ef menn vilja kanna það frekar. Drifskaptið getur fylgt með eða selst sér.
Verð er tilboð....sleppið samt dónalegu boðunum.
Gírkassinn er
SELDUR---EDIT 28. Mars-----
M42b18 (318is) Hedd --- virðist vera í lagi, ásar og allt í því. Væri rétt að láta kíkja á það áður en það fer í bíl. - 25.000 Kr
M42b18 Ventlalok - 5.000 kr
M42b18 öll 4 háspennukeflin og kertaþræðirnir saman á - 10.000 kr
M42b18 efri og neðri olíupanna ásamt dipstick saman á -
SELTM42b18 pústgrein/flækjur ásamt o2 sensor - 10.000 kr
Viftukúppling, notuð, virðist vera í lagi, passar í gríðarlega margt - 5.000 kr
sbr. partno#11521740962 ---
http://www.realoem.com/bmw/partxref.do? ... showeur=onHurðaspjald bílstjóramegin í coupe, tau líklega. Tilboð
Spegill bílstjóramegin e30, gler og allt, rafmagns - Tilboð
Stokkur utan um gírstöng - Tilboð
Stokkur milli sæta með grunnu hólfi í stað kasettugeymslu - Tilboð
Man ekki eftir meiru í bili, bætist kannski við síðar
Áhugasamir geta haft samband í pm, jonmar (at) internet.is eða símanúmerið í undirskriftinni.
_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tækiFord Bronco '66
Bara station bílar, enginn BMW.