Þar sem ég svo takmarkaðan tíma til að vinna í bílnum þá hef ég ákveðið að láta hann bara fara.
Helsta info:
Boddy'ið er '88 520 en búið að svappa öllu úr '90 525 M50 non vanos, þ.e. vél, tölvu, kassa, bremsur, miðstöð, fjöðrun o.s.frv.
Cirrus blau boddy með topplúgu
Grá leðurinnrétting án bílstjórastóls (körfustóllinn fylgir ekki með)
Vélin er ekin 175þús og var gríðarlega góð þegar bíllinn var síðast keyrður. Boddy er svipað keyrt.
Læst 3.23 drif
Bilstein sport demparar og Bavauto gormar (mjög gott kerfi)
MLS .140" pakning og ARP stöddar
Nýplanað hedd með slípuðum ventlasætum.
Strainless XSPower pústgrein sem er búið að breyta fyrir external wastegate og top mount
Garret GT35 túrbína
38mm TurboSmart wastegate
440cc Lucas spíssar
HKS SSQV BOV
Walbro 255 dæla
Ný Bosc 3 póla kerti
Zetronix ZT2 wideband controller með skjá, EGT, Wideband O2 og boost mæli
Huge IC með 3" inn- og úttökum
3" IC lagnir með bláum hosum
Manual boost controller
Hitavafið 3" downpipe með side pústi
Ný vatnsdæla og vatnslás
16" hvítar Borbet felgur
Bracket fyrir körfustól
Rallystýri
Geislaspilari
Megasquirt II v3 tölva sem er nánast tilbúin með Glens Garage ICV rás
Búið að færa rafgeymi undir aftursæti


Fleiri myndir hér:
http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/svezel/525/Það sem þarf að gera til að fara að keyra er að snurfusa aðeins í húddinu (fara yfir IC lögn, lofttæma kælikerfi, endurherða hitt og þetta) og græja tölvuna. Það má eflaust borga Mr.X eða GST fyrir slíkt næst þegar þeir koma til landsins ef menn vilja hafa þetta 100%.
Ég vil fá
600þús fyrir bílinn eins og hann stendur.
Það er dót í þessum bíl fyrir langt yfir milljón með og ekki mikil vinna eftir fyrir duglegan eiganda til að fara að keyra 400hö E34.
Seldur