bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 18:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir félagar.

Jæja, þá er komið að myndagetraun nr. 2. Sem fyrr mun sigurvegarinn hljóta í verðlaun aðdáun og virðingu allra meðlima klúbbsins. :-)

Skilafrestur er ca. vika eða til 26. janúar þegar ég mun pósta niðurstöðurnar.

Alls ekki senda tilgátur eða pælingar á spjallið! Sendið mér þær í Private Message eða í tölvupósti á iar@pjus.is!

Hér eru myndirnar:

Mynd 1:
Image

Mynd 2:
Image

Mynd 3:
Image

Mynd 4:
Image


Gangi ykkur vel! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Last edited by iar on Sun 26. Jan 2003 15:04, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 18:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jæja, búinn!

En þetta er alltof létt.. þurfti ekki einu sinni að fletta upp ...

hihihii :)

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 22:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Of létt, kannski fyrir fermingardrengina á síðunni.

?

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 22:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
saemi wrote:
En þetta er alltof létt.. þurfti ekki einu sinni að fletta upp ...


Eigum við ekki bara að sjá til í lok vikunnar þegar öll svör eru komin inn hvort þetta hafi nokkuð verið of létt? 8)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 00:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jú sennilega.. best að vera ekkert að monta sig of mikið... ef maður skyldi nú vera með þetta vitlaust!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 20:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ekki feimnir strákar! :-) Það eru bara þrír búnir að svara!

Líklega er þetta of stuttur tími á milli getrauna. Læt líklega líða 1-2 vikur á milli næst. Hafa þetta ca. 1-2 getraunir í mánuði, það er líklega mátulegt. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group