bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Pust vandræði
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 23:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Nov 2002 21:41
Posts: 76
Location: Reykjavík
Eg var fyrr i kvöld aðeins að taka a þvi a sæbrautinni, Arni B var þarna a blæjunni sinni. Hann sagði að það kæmu neistar ur pustinu hja mer.. Mig langar að vita hvað þetta getur verið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: :)
PostPosted: Fri 20. Feb 2004 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
gæti verið fallin á tíma eða kveikjan...eða margt margt ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pust vandræði
PostPosted: Fri 20. Feb 2004 00:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
RobbiXBMW wrote:
Eg var fyrr i kvöld aðeins að taka a þvi a sæbrautinni, Arni B var þarna a blæjunni sinni. Hann sagði að það kæmu neistar ur pustinu hja mer.. Mig langar að vita hvað þetta getur verið?

Er vélin komin í ?!?!?!?!??!??!

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2004 00:42 
8)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pust vandræði
PostPosted: Fri 20. Feb 2004 00:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
bjahja wrote:
RobbiXBMW wrote:
Eg var fyrr i kvöld aðeins að taka a þvi a sæbrautinni, Arni B var þarna a blæjunni sinni. Hann sagði að það kæmu neistar ur pustinu hja mer.. Mig langar að vita hvað þetta getur verið?

Er vélin komin í ?!?!?!?!??!??!


Annað hvort það eða Flinstone drif :wink:

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pust vandræði
PostPosted: Fri 20. Feb 2004 00:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
uri wrote:
bjahja wrote:
RobbiXBMW wrote:
Eg var fyrr i kvöld aðeins að taka a þvi a sæbrautinni, Arni B var þarna a blæjunni sinni. Hann sagði að það kæmu neistar ur pustinu hja mer.. Mig langar að vita hvað þetta getur verið?

Er vélin komin í ?!?!?!?!??!??!


Annað hvort það eða Flinstone drif :wink:

Og hvernig vél er komin í hann? ha? hu? ha? Víííí gaman af kúl bimmum :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2004 01:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Nov 2002 21:41
Posts: 76
Location: Reykjavík
M42 motor, er reyndar með remus pust, hefur það eitthvað að segja?
En billinn er alveg að þrælvirka..
Eg mældi hann i 0-100 og hann var 9,7sek mer þykir það nu bara helviti gott miðað við stærð velarinnar. Það er plan að tengja smt6 i hann, og siðan langar mig að tjuna hann einhvern slatta i viðbot.. Eg sa svona motor sem var kominn upp i 195-200hp, það er nattla bara magnað og það væri gaman að gera eitthvað svoleiðis..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2004 11:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
RobbiXBMW wrote:
M42 motor, er reyndar með remus pust, hefur það eitthvað að segja?
En billinn er alveg að þrælvirka..Eg mældi hann i 0-100 og hann var 9,7sek .


:rofl:
Sorry, bara varð :lol:
Í sambandi við þessa ''neista'' þá er annaðhvort pústið að rekast eitthvers staðar í eða of mikið af óbrenndu bensíni sem fer í gegnum pústð :!:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2004 12:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég hefði haldið að það væri pústið að rekast í, nema af því að þetta virtist koma út úr stútunum, en ekki undan bílnum.
Ég gæti þó mögulega hafa séð vitlaust.

En ef að of mikið bensín fer útí pústið óbrennt þá koma bara sprengingar og hvellir, jafnvel eldur, en þetta voru neistar eins og koma þegar maður notar slípirokk á járn :)

Sennilega pústið að rekast í, en engu að síður ástæða til að skoða þetta.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2004 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Drífðu þig bara eitthvað þar sem þú getur fengið að setja hann í liftu og skoðaðu undir hann.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2004 20:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Nov 2002 21:41
Posts: 76
Location: Reykjavík
Það getur ekki verið að rekast í, ég er ný kominn af pústverkstæði, var að skipta um pústið sem liggur fra kútinum.. Og ég sá til þess að það væri allt pikk fast!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group