bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 08:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 110 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next
Author Message
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 03:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 00:11
Posts: 65
Maður telur sig nú oft soldið svalann að keyra um á BMW og leggja illa í venjuleg stæði því það er "töff" .. en aldrei hefur mig dottið í hug að leggja í stæði fyrir fatlaða. Ég fæ oft samviskubit ef maður leggur í stæðið við hliðina og dekkið manns er aðeins á bláa svæðinu.. Í raun finnst mér réttlátt að maðurinn átti að hafa með sér myndavél og taka myndir af þessu og senda til lögreglu... að vera ófatlaður og leggja í stæði fyrir fatlaða er eins og að keyra á móti umferð.. Mér finnst sum stæðin stundum bara of lítil fyrir þá sem eru á sérútbúnum bílum og eru með lyftu fyrir hjólastólinn... Ég varð eiginlegur bara reiður út í þetta fólk og ótillitsemi þeirra .. hugsa sér að fólk fari að þræta um að fatlaðir séu ekkert á ferðinni í þessu veðri... maður fer ekkert að þræta við lögregluna ef maður er mældur á 160km/klst.. Meira ruglið ...

_________________
BMW 525 E34 "93///M - í notkun
MMC Pajero "97 35" - Seldur
BMW 318 E36 "94 (litli surtur) - Seldur
BMW 525 E34 "93 - Seldur :(
Dodge Stratus ES "96 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 03:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég á ekki orð... yfir því að sumir skuli vera að leggja í þessi stæði og eigi ekki við líkamlega fötlun að stríða sem réttlætir það. Mér er sama hvort það er í fimm mínútur, stæði við hliðina á séu laus, þetta sé bara yfir nóttina.....

Blablabla, Íslendingar geta ekki fylgt reglum, geta ekki viðurkennt að þeir hafi ekki rétt til að gera hvað sem þeim sýnist.

Stæði fyrir fatlaða er bara eins og ekkert stæði fyrir okkur hin. Er eitthvað erfitt að skilja það? Þetta er ekki stæði fyrir fatlaða stundum.... !

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 03:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Ég er ógeðslega sammála ykkur með þetta, enda sjálfur var ég nú hálf fatlaður, en fékk mér aldrei bláa spjaldið

en það mun aldrei vera hægt að gera neitt í þessu. íslendingar eru bara of miklir tillitslausir fávitar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 05:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
ég er svo löglegur þegar ég legg bílnum mínum að ef bíllinn er örlítið skakkur í stæðinu, fer ég aftur inn í hann og laga hann til :oops:

Fólk sem leggur í stæði sem ætlað er fötluðum en eru það ekki, er fífl. Sama hvað klukkan er, hvernig færðin er og eða hve lengi á að stoppa. Gaurinn í hjólastólnum þarf að leggja í lítið stæði sem hann kemst ekki út úr bílnum í, hvort sem þú stoppar í 1 mín eða klukkutíma. Ef hann kemur akkúrat á meðan þú ert í stæðinu ertu búinn að eyðinleggja daginn hjá þeim aðila. Með því að vera latur auli..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 05:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Ég legg reglulega í svona stæði eins lengi og ég vill og kippi mér bara ekkert upp við það...(enda ekki starfsemi í því húsi sem stæðið er við)

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 05:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
HPH wrote:
Ég legg reglulega í svona stæði eins lengi og ég vill og kippi mér bara ekkert upp við það...(enda ekki starfsemi í því húsi sem stæðið er við)

Eru þá ekki 100 laus stæði í kringum þetta eina fatlaða? Af hverju að vera latur auli? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 10:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
Ég á ekki orð... yfir því að sumir skuli vera að leggja í þessi stæði og eigi ekki við líkamlega fötlun að stríða sem réttlætir það. Mér er sama hvort það er í fimm mínútur, stæði við hliðina á séu laus, þetta sé bara yfir nóttina.....

Blablabla, Íslendingar geta ekki fylgt reglum, geta ekki viðurkennt að þeir hafi ekki rétt til að gera hvað sem þeim sýnist.

Stæði fyrir fatlaða er bara eins og ekkert stæði fyrir okkur hin. Er eitthvað erfitt að skilja það? Þetta er ekki stæði fyrir fatlaða stundum.... !


Sæmundur,, ég tek þetta til mín..


og,, það er fatlaður einstaklingur á heimilinu,, :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Last edited by Alpina on Sun 28. Feb 2010 15:29, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég hef aldrei og mun aldrei leggja í svona stæði nema ég nauðsynlega þarf þess. Mér bíður við fólki sem að finnst bara allt í lagi að leggja í þessi stæði.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 14:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
en samt með hugmyndina með myndavélarnar eins og á ljósunum, þá er sú hugmynd soldið að feila, t.d. ef ég væri að farað sækja frænda minn sem að er líkamlega fatlaður, og ég myndi legja í fatlaða stæðið til að geta komið honum í bílinn þá um leið og ég leg í stæðið þá *snap* er kominnd af mér og ég fæ háa segt fyrir að gera eh sem að var ekki lögbrot :?

en það er held ég eina ástæðan til að legja í stæði fatlaðra fyrir þá semað eru ekki með bláa spjaldið og eru ekki fatlaðir :?

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Joibs wrote:
en samt með hugmyndina með myndavélarnar eins og á ljósunum, þá er sú hugmynd soldið að feila, t.d. ef ég væri að farað sækja frænda minn sem að er líkamlega fatlaður, og ég myndi legja í fatlaða stæðið til að geta komið honum í bílinn þá um leið og ég leg í stæðið þá *snap* er kominnd af mér og ég fæ háa segt fyrir að gera eh sem að var ekki lögbrot :?

en það er held ég eina ástæðan til að legja í stæði fatlaðra fyrir þá semað eru ekki með bláa spjaldið og eru ekki fatlaðir :?


Á mörgum svona stöðum er autt svæði framan við inngangin ætlað leigubílum og öðru slíku sem myndi nýtast í slíkum tilvikum. Ef aðstæður eru þannig að myndavél hentar ekki þá er hún einfaldlega ekki sett upp enda dýrar í uppsetningu. Ég var aðalega að pæla í 10-11 og slík tilvik þar sem er mikið rennsli og mikið um svona lagað.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Ég verð nú að þessi hugmynd um myndavélar sé glötuð bæði vegna kosnaðar og annars held útaf að það eru ekk til nein almennileg lög um þetta.
td. þá er þetta einu löginn sem ég fann
Quote:
28. grein umferðarlaga: Eigi má stöðva ökutæki eða leggja því og skv. h) segir: á merktu stæði fyrir leigubifreiðir eða bifreiðir fatlaðra.

Oftast eru þessi stæði á einkalóð og ég held að það sé ekkert hækt að gera í því þó að einu skilti sé smelt á stæðið.
----
Pabbi góðs vinar míns er veikur og þarf að nota svona stæði, hann lenti nú í því að eitthvað ýlla vangefið gerpi réðst á sig eftir að hafað skammað gerpið fyrir að legja í stæði fatlaðra. þetta atvik komst meira segja á forsíður balaðana.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Taka kanann sér til fyrirmyndar:
Quote:
$250.00 Dollar Fine For the First Offense. Subsequent offenses are $100 min and/or 90 Days community service. These are tow away zones regardless of what offense you are on.

http://wiki.answers.com/Q/How_much_is_the_fine_for_parking_in_a_handicapped_zone

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
þetta er orðið einum of :thdown:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
þetta er orðið einum of :thdown:


Þessi stæði eru off limits fyrir heilbrigða.

Punktur.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Alpina wrote:
þetta er orðið einum of :thdown:


Þessi stæði eru off limits fyrir heilbrigða.

Punktur.

Að sjálfsögðu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 110 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group