Þessi býðst til skipta og einungis til skipta.
á eftirfarandi hlutum:
Fjórhjóli- verður að vera upp and running, helst 198eitthvað árgerð polaris Trail Boss eða eitthvað í þeim dúr
Vélsleða- Verður að vera up and running, helst Polaris Indy
Blazer '83 til '93- Verður eiginlega bara að vera: 4.3 v6 (vél má vera ónýt), beinskiptur og kassi og kúpling í lagi
Playstation 3- Einungis 80GB eða 120GB slim koma til greina, helst með einhverju sjónvarpi. (túpu ekki undir 32" / lcd skoða allt)
Bíllinn: BMW
Undirgerð: 318is E36
Árgerð: 1993
Númer: YI 505
Skoðun: nei síðast með 08 miða minnir mig
Litur: Rauður
Vél: 1800
Skipting: Beinskiptur
Ekinn: Man það ekki
Innrétting: Svört
Rúður: Rafmagn
Drif: Afturdrif, original læsing
Ástand: ekki alveg viss. Þarf að ditta að hinu og þessu í honum. Ég er búinn að eiga hann í sirka 2 vikur. Það sem ég er búinn að sjá að þurfi að gera er beygla á frambretti hægra meginn. Skipta um hjólalegu og líklega spindilkúlu hægra megin að framan.
Fylgir: Original framm og afturstuðari
Skráður: 5 manna
Verð: Einungis skipti fyrir ofangreinda hluti, annars ætla ég að eiga hann áfram! Menn hafa verið að bjóða mér svolítið af peningum svo að fyrstur til að koma með 150þúsund fær hann. það er að segja ef ég verð ekki búinn að skipta honum fyrir eitthvað af leiktækjum sem er verið að bjóða mér á fullu.


