bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 18:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Tue 23. Feb 2010 08:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
BirkirB wrote:
Typpalykt af þessu öllu... :gay:

Get ég fært flangsa af litla e36 drifinu yfir á þetta drif?

og smá OT...ef ég ætla að converta stóra drifinu yfir í bíl með litla drifinu þá þarf ég nýja öxla og líka drifskapt? right? er reyndar ekki viss með drifskaptið...
Gæti ég komist upp með það að færa flangsa af litla drifinu yfir á þetta meðan maður finnur öxla með "stóradrifs flöngsum"?


Þyrftir að verða þér úti um LSD,, þá ertu með virkilega sjaldgæfann hlut í E36

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Feb 2010 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Alpina wrote:
BirkirB wrote:
Typpalykt af þessu öllu... :gay:

Get ég fært flangsa af litla e36 drifinu yfir á þetta drif?

og smá OT...ef ég ætla að converta stóra drifinu yfir í bíl með litla drifinu þá þarf ég nýja öxla og líka drifskapt? right? er reyndar ekki viss með drifskaptið...
Gæti ég komist upp með það að færa flangsa af litla drifinu yfir á þetta meðan maður finnur öxla með "stóradrifs flöngsum"?


Þyrftir að verða þér úti um LSD,, þá ertu með virkilega sjaldgæfann hlut í E36


Á Íslandi já, ég veit það, en það er stundum hægt að finna læsingar sem passa í e36 drif (stóra) og þau eru heldur ekki algeng...var bara að pæla í að redda mér svona eins og ég lýsti.
Eina vitið að kaupa þetta af bimmerforums...

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Feb 2010 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Dóri- wrote:
JohnnyBanana wrote:
er þetta heppilegt hlutfall í sjálfskiptan bíl?


er ekki 3.91 í sjálfskiptum ?


Er hérna með bók Alle BMW Automobile seit 1928 frá Motorbuch Verlag

Þar er gefið upp sama hlutfall í sjálfsk. og beinsk. 3,15 - gefið upp fyrir ZF 5 þrepa skiptingu

Hlutföll í 5 gíra kassanum eru eftirfarandi 4,23 - 2,52 - 1,67 - 1,22 - 1,00

En í skiptingunni 3,67 - 2,00 - 1,41 - 1,00 - 0,74

ég veit ekki hvort þetta sé rétt, kannski e-r sem getur staðfest það.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Feb 2010 16:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Mig langar að vita það sama og Birkir.
Þarf ég líka að redda mér M50 drifskaftinu áður en ég get sett stóra drifið undir hjá mér?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Feb 2010 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kostar ekkert mikið að breyta drifskapti ef út í það er farið

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Feb 2010 18:50 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Apr 2009 18:41
Posts: 389
Maddi.. wrote:
Mig langar að vita það sama og Birkir.
Þarf ég líka að redda mér M50 drifskaftinu áður en ég get sett stóra drifið undir hjá mér?


Já þarft annað skapt, flangsinn á litla drifinu er innar en á stóra og þar af leiðandi þarftu styttra skaft fyrir stóra drifið.


Alpina wrote:
Kostar ekkert mikið að breyta drifskapti ef út í það er farið


Það er nú misjaft hvað menn kalla mikið. En myndi giska á bilinu 20 - 30k, með því að balancera skaptið í Fjallabílum (stál og stönsum)



En btw. er þetta ekki drifið sem Benni skilaði því það var eitthvað bilað? eða er ég að rugla þér saman við annan bjarka?

_________________
BMW E30 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Feb 2010 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
bara á þessum nótum þá notaði ég skaft úr bíl með minna drifinu heillengi við stóra drifið, endaði með að skipta útafþví að skaftið snérist hjá mér, það þarf bara að losa rónna í miðjunni, losa upphengjuna og ýta skaftinu aðeins saman. þá ætti þetta að passa.

EN ég held að þegar ég var að skoða þetta þá pössuðu flangsar af litla drifinu ekki á stóra drifið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Feb 2010 00:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
ég setti stórt drif í bílinn hjá mér í stað þess litla og eingin breiting þurfti ekki einu sinni að stita í skaftinu það eru bara öxlarnir sem eru öðruvísi

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Feb 2010 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
SævarSig wrote:
Alpina wrote:
Kostar ekkert mikið að breyta drifskapti ef út í það er farið


Það er nú misjaft hvað menn kalla mikið. En myndi giska á bilinu 20 - 30k, með því að balancera skaptið í Fjallabílum (stál og stönsum)


Eru þið að meina einfalda styttingu á skaftinu eða ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Feb 2010 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
SævarSig wrote:
En btw. er þetta ekki drifið sem Benni skilaði því það var eitthvað bilað? eða er ég að rugla þér saman við annan bjarka?


drifið er selt
og það er ekki bilað, tók þetta úr mjög vel keyrandi bíl árið 2005 eða 2006.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group