bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 16:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Jaguar
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Jæjja maður er altaf að spá... en hvernig er það hefur einhver hér einhverja reinslu að Jaguar kj6 4.2 ? og þá hvernig þeir eru viðhaldslega séð og bara hvort það sé alveg frá að reka sona bíl ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
er það ekki best að spyrja ,,,,zazou,,, hann er líklega JAGUAR guruið
hérna

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 13:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta eru dýrir bílar í rekstri en á móti kemur að notaðir svona bílar eru ódýrir.

Ef þú ert í skóla eða ekki í vel launaðri vinnu þá skaltu bara gleyma þessu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bebecar wrote:
Þetta eru dýrir bílar í rekstri en á móti kemur að notaðir svona bílar eru ódýrir.

Ef þú ert í skóla eða ekki í vel launaðri vinnu þá skaltu bara gleyma þessu.


Margt til í þessu :? :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Erum við þá að tala um bensínið eða er bara allt dýrt i sona bíla og dýrt að gera við?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég sel það nú ekki dýrara en ég keypti það,
en mér var sagt (af bifvélavirkja) að það væri
svo erfitt að gera við svona bíla að hann
myndi sjálfur ekki einu sinni treysta sér
til að skipta um kerti!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Já ég hef heyrt af bifvélavirkja að það sé hundleiðinlegt að gera við þessa bíla. Samt er hann aðalega í bimmunum :roll:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Við skulum EKKI fella einhverja sleggjudóma yfir eitthvað sem við höfum
akkúrat enga persónulega reynslu af :twisted:

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group