bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 23:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 118 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  Next
Author Message
 Post subject: Re: E36 325i compact
PostPosted: Thu 18. Feb 2010 08:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Aron Andrew wrote:
Ég náði að sannfæra Árna um að halda felgunum á varahluta rúntinum áðan 8)


:evil:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i compact
PostPosted: Thu 18. Feb 2010 08:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
arnibjorn wrote:
Ég ætla bara að halda felgunum, allavega sjá hvernig þetta kemur út in person áður en ég sel þær :thup:

Þarf bara að græja tvö ný dekk, 205/40/17 held ég.

Bara aðeins að kvóta þetta, felgurnar verða ekki seldar ef það fór framhjá einhverjum :lol:

En annars þá fór ég í gær og náði í nýtt compact drif úr beinskiptum bíl(er úr ssk núna), veit ekki alveg hlutfallið á því. Fékk svo líka einn nýjan öxul og vatnskassa.

Þá er ég kominn með alla varahluti til að gera bílinn ökufæran og þá getur maður byrjað að rúnta :thup:

Síðan fer maður að leita að læsingu fyrir sumarið, liggur ekkert á, það er nú bara febrúar.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i compact
PostPosted: Thu 18. Feb 2010 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Ég veit ég veit :lol:

Annars tekst þér vonandi að sannfæra compact hatarana hvað þetta eru æðislegir bílar betur en mér :D

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i compact
PostPosted: Thu 18. Feb 2010 10:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
kalli* wrote:
Ég veit ég veit :lol:

Annars tekst þér vonandi að sannfæra compact hatarana hvað þetta eru æðislegir bílar betur en mér :D

Þeir mega alveg halda áfram að hata mín vegna :lol:

Ég hef ávalt fílað Compact, enda er þetta ekki í fyrsta skipti sem ég á þannig.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i compact
PostPosted: Thu 18. Feb 2010 10:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
Alpina wrote:
arnibjorn wrote:
Kristjan PGT wrote:
Til hamingju með græjuna. Á ekki að fá sér "Crossfit Racing" límmiða?

Spá í að fá mér einkanúmerið [CRSFIT] 8)



Váááá,,,,,,, þokkalega lame :aww: :aww: :aww: :aww:


IDRKBR i drink beer :lol: :lol: :lol:

IVRYHT i am very hot :alien: :alien: :alien:

eða bara ARNBJN 8) 8) 8)

ég segi ð þú fáir númerið [MSTRB8]

annars báragóð völ á bíl ... þótt mér finnist stefnuljósin að frman frekar gay

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i compact
PostPosted: Thu 18. Feb 2010 10:56 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Mjög flottur vagn hjá þér :)

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i compact
PostPosted: Fri 19. Feb 2010 09:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
tilhamingju. það er geðveikt að keyra compact mtech :)

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i compact
PostPosted: Mon 22. Feb 2010 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Nice, bíllinn kominn inní skúr loksins :thup:

Image

Ætli maður verði ekki að þrífa hann áður en samkoman verður :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i compact
PostPosted: Mon 22. Feb 2010 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
arnibjorn wrote:
Nice, bíllinn kominn inní skúr loksins :thup:



Ætli maður verði ekki að þrífa hann áður en samkoman verður :)


Mér finnst mín mynd betri :lol:

Image

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i compact
PostPosted: Tue 23. Feb 2010 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Haha, ojj þessar felgur., flottur bíll samt. 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i compact
PostPosted: Tue 23. Feb 2010 00:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Hefðuð átt að smella listanum í stuðarann áður en þið tókuð mynd :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i compact
PostPosted: Tue 23. Feb 2010 08:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
verður geggjað að sjá þennan sideways uppá braut í sumar :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i compact
PostPosted: Tue 23. Feb 2010 08:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
einarsss wrote:
verður geggjað að sjá þennan sideways uppá braut í sumar :)

Það verður ekkert þannig, ég ætla bara að tracka :alien:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i compact
PostPosted: Tue 23. Feb 2010 08:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
arnibjorn wrote:
einarsss wrote:
verður geggjað að sjá þennan sideways uppá braut í sumar :)

Það verður ekkert þannig, ég ætla bara að tracka :alien:



ég á eftir að sjá það ske :shock:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i compact
PostPosted: Tue 23. Feb 2010 17:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Til hamingju :thup:


Vantar samt klárlega slamm til að útrýma þessu fendergap!

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 118 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group