bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2287 posts ]  Go to page Previous  1 ... 39, 40, 41, 42, 43, 44, 45 ... 153  Next
Author Message
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hannsi wrote:
Hannsi wrote:
Þetta met hjá mér er soldið spes en here goes.

Var með staflað 6 EURO bretti og var að taka grjót æfingu hnullinn vegur 141kg og tókst mér að taka hann frá jörðinni og uppá brettinn 8 sinnum í röð (gat best í sterkasti maður suðurnesja lyft 120kg grjóti uppá tunnu) Hef sjaldan verið jafn móður og eftir þetta.

Svo verður reynt að setja nýtt deadlift met í dag ætla að reyna við 265kg og kannski 275kg ef hitt verður létt.


Jæja 265kg fór upp En náði ekki 275, náði því upp ca. 3cm fyrir neðan hné en hafði ekki aflið í meira.
Var ég sammt mjög sáttur því að bætti ég persónulegt met um 15kg og maxaði ég eftir að hafa tekið deadliftæfingu (1x7, 4x4 og 2x2)

Góður!

Ég tók 3x170kg í gær en ég á meira inni. Ég er bara að gera svo ótrúlega mikið af öðrum æfingum að ég vil ekki fokka uppá mér bakinu með því að taka of mikið. En planið er að reyna ná 200kg fyrir maí lok, held að ég nái því alveg :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Ekki ólíklegt, ættir að vera maxa um 190 miða við 3x170

Réttstöðulyftan er fljót að koma, sérstaklega þegar maður er að byrja á henni.

Svo ætla ég að reyna við 110kg í standandi axapressu á morgunn og vona það besta. :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Feb 2010 08:16 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
arnibjorn... ætlaru ekki að keppa í Þrekmótaröðinni 2010?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Feb 2010 08:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Jónas wrote:
arnibjorn... ætlaru ekki að keppa í Þrekmótaröðinni 2010?


Var búinn að segja við hann að mæta í eina keppni :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Feb 2010 08:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jónas wrote:
arnibjorn... ætlaru ekki að keppa í Þrekmótaröðinni 2010?

Það er aldrei að vita, kemur í ljós hvort ég tek þátt.

Hugsa að ég taki ekki þátt í fyrsta mótinu allavega, en maður reynir nú að taka þátt í CrossFit leikunum! :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Feb 2010 09:02 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Tsss

Stefni á að ná að vinna liðið hans Evert núna, vorum 6sec á eftir honum seinast :santa:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Feb 2010 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jónas wrote:
Tsss

Stefni á að ná að vinna liðið hans Evert núna, vorum 6sec á eftir honum seinast :santa:

Það verður allavega gaman að fylgjast með þessu. Nokkrir strákar sem ég er með í hóp í CrossFitinu ætla örugglega að taka þátt. Ég er kominn nógu langt til að þeir leyfi mér að vera með :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Feb 2010 10:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
hvaða greinar eru í þrekmótaröðinni og crossfit leikunum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Feb 2010 10:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
xtract- wrote:
hvaða greinar eru í þrekmótaröðinni og crossfit leikunum?

Átt að geta séð allt um þetta hérna held ég. :)

http://www.threkmot.is/

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Feb 2010 10:44 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
http://threkmot.is/

Röð af keppnum..

Lífstílsmeistarinn er næstur..

Svo er Crossfit í vor (hérna eru leikarnir 2009 http://www.crossfitleikar.is/)

Svo er Bootcamp keppni í lok sumar

Greinarnar í Crossfit og Bootcamp koma ekki í ljós fyrr en stuttu fyrir keppni.

Keppnisgreinar í lífstíls eru: hjól, niðurtog, róður, froskahopp, uppstig, bekkjahopp, magaæfingar, axlapressa, hlaup og bekkpressa


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Feb 2010 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Er öldungadeild? 8) :lol:

Var að skipta úr Þungu yfir í reps í þessari viku. Tók 100 upphífingar og 100 dýfur í morgun. Dýfurnar í 5 lotum en upphífingarnar í 6 :thdown:

Stefnan er tekin á að landa báðum í max 4 lotum eftir mánuð. Svo gat ég ekki rassgat í neinu eftir þetta, tók t.d. 100 niðurtog en þurfti að fara verulega niður í þyngdum :lol: og var komin niður í 55kg í restina.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Feb 2010 11:50 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
fart wrote:
Er öldungadeild? 8) :lol:


Jebb, 39+


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Feb 2010 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jónas wrote:
fart wrote:
Er öldungadeild? 8) :lol:


Jebb, 39+

Crap..... verð 38 í ár, þarf að bíða þangað til á næsta ári.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Feb 2010 11:57 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
fart wrote:
Jónas wrote:
fart wrote:
Er öldungadeild? 8) :lol:


Jebb, 39+

Crap..... verð 38 í ár, þarf að bíða þangað til á næsta ári.


Ef þú getur 100 dauðar upphífingar og 100 dauðar dýfur sama daginn þá er þér ekkert fyrir fyrirstöðu að keppa


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Feb 2010 12:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jónas wrote:
fart wrote:
Jónas wrote:
fart wrote:
Er öldungadeild? 8) :lol:


Jebb, 39+

Crap..... verð 38 í ár, þarf að bíða þangað til á næsta ári.


Ef þú getur 100 dauðar upphífingar og 100 dauðar dýfur sama daginn þá er þér ekkert fyrir fyrirstöðu að keppa


Sama daginn !!!.. á svona korteri, og hélt svo áfram að æfa í 45mínútur 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2287 posts ]  Go to page Previous  1 ... 39, 40, 41, 42, 43, 44, 45 ... 153  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 58 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group