bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 19:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 20:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
Í dag eftir vinnu lagði ég af stað á geimsteininum mínum (523 E39 ´97) þá virkaði ekki mælaborðið. Engin gaumljós og engin hreyfing á mælum. Ég hélt (og vill taka fram að ég er idíod á bíla) að það væri kanski farið öryggi eða e-ð. Fann öryggin í hanskahólfinu og þessa frælsniðugu leiðbeiningar um hvað væri hvað Á ÞÝSKU. Ég skil ekki orð í þýsku þ.a. að ég gafst upp, fór inn í rúm og grenjaði mig í svefn :bawl:
En svo skrapp ég út áðan og þá var allt komið í lag eins og ekkert hafði gerst.
Kannast e-r við þetta og ef svo what the f*** var að gerast?
Er kanski e-ð öryggið orðið tæpt eða var hann bara í fílu út í mig eins og gengur og gerist í öllum ástarsamböndum? :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Er nokkuð mjög lítið bensín á honum?

Það gerðist hjá mér einu sinni á E39 bílnum, þegar hann var orðinn mjög bensínlítill, að það virkuðu engir mælar er ég ætlaði að keyra út á bensínstöð. Svo var allt í lagi þegar ég setti aftur í gang eftir að hafa tekið bensín.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Á þessari síðu má finna mikið að góðum upplýsingum um e39:
http://bmwtips.com/
M.a. owners manual á ensku reyndar sá elsti frá 2000 en þú ferð þá ansi langt á honum.

Þetta var vandamál í gömlu (gömlu) fimmunum e34 og líka í e32 en til að laga það þá dugar að skipta um nokkra þétta. Reyndar a.m.k. tvær útgáfur af mælaborðum í þeim bílum. Gerðist stundum á gömlu sjöunni minni en hætti algjörlega eftir að ég skipti um þessa þrjá þétta. Man að frændi minn sem kaupir alltaf nýja BMW hjá umboðinu lenti í þessu vandamáli með 520i bílinn sinn. Hann var alltaf að fara með hann á verkstæðið en þeir fundu ekki út úr neinu, klóruðu sér bara í hausnum og stungu upp á því að kaupa nýtt mælaborð $$$.
En vandamálin eru til þess að leysa þau.

En ég hef aldrei lesið neitt um dauða mæla í e39.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 01:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
þegar hann er rafmagnslítill þá slökknar venjulega á mælaborðinu og fleiru.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 08:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
Ekki var það vegna bensínleysis, hann er fullur af gæðaeldsneyti.
Rafmagnleysi? Þó að mælaborðrið væri dautt þá var allt annað í góðu lagi þ.e. lýsingin á mælunum, útvarp og önnur ljós???
Og svo var ég búinn að fara í gegnum owners-manual á bmwtips.com, en vandamálið mitt er að hafa sofið í þýskutímum því annars gæti ég fundið öryggið sem gæti átt við og tékk að hvort það væri e-ð þreytt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 09:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Gáðu hvort þú finnur merkinguna "SI".
Mig minnir að það sé þýsk skammstöfun fyrir mælaborð.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
það var einn 750ia 1988 sem ég vissi um og hann var eitthvað svo stressaður að alltaf þegar hann fór í gang þurfti að banka í mælaborðið því allir mælar fóru í botn :?: :roll: en ekkert annað en það fyrir utan það að þetta var snilldar Bíll :wink:

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Feb 2004 02:19 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
Þetta hefur gerst í bílnum hjá mömmu, 2002 e39 530i, svo var bara drepið á bílnum kveikt á honum aftur og þetta hefur aldrei komið aftur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Offtópik
PostPosted: Tue 24. Feb 2004 01:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Bjössi wrote:
Björn
Jaguar XJ árg. 78


Naunau, annar :shock:

Er þetta rauði lumpaði bíllinn?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group