Já eins og topicið segir er ég að selja leður sæti og m20b20 motor.
Ég hef ekkert meira um motorinn að segja nema það að hann er ofaní e28 bíl núna og fer í gang og keyrir.
Sætin eru s.s. báðir frammstólar og afturbekkur ásamt höfuðpúðum úr bmw e23.
Þetta eru ánefa þau allraþæginlegustu sæti sem ég hef setið í, og hef ég setið í nokkrum
Vill fá tilboð í þetta.
Ég er með verð í huga en er nokkuð hræddur um að það sé kannski of mikið fyrir motorinn svo ég ætla ekki að gefa neitt upp strax.
Er einnig kominn með boð í sætin, en það er eitthvað vesen á þeim gæja svo ég ákvað að auglýsa þetta.
Hægt að hafa samband í síma 8659825 eða pm.
Lélegar myndir og tek ég það fram að sætin eru skítug á myndonum.




Það eina sem ég hef útá sætin að setja er þessi rifa á einu sætinu [bílstjóra sætinu]
En þetta er mjög auðvelt að laga skylst mér.

Ég kem svo með betri myndir og með sætin hrein við fyrsta tækifæri.
Einnig er líka hægt að fá tausætin ef það er meiri áhugi fyrir þeim, en það er BARA ANNAR gangurinn sem selst!!