bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: vélastandar ?
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 16:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Vélin er að fara upp fljótlega og mig vantar vélastand.
Hvar er hægt að fá þetta ódýrt ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Smíða hann sjálfur

Annars bílanaust eða eitthvað álíka

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Verkfæralagerinn í skeifunni selur einn á 29.900 sem á að vera ágætur.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Vinur minn keypti vélastand á um 10þús sem hélt V8 vél (complett) með engum erfileikum........ Ég héld að það hafi verið í Bílanaust (skal spyrja hann) :D

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
vélagálgi og vélastandur eru það ekki tveir ólíkir hlutir?
Image
vélagálgi
Image
vélastandur

Held það a.m.k.....

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 17:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ég er ekki með aðstöðu til að smíða hann, þ.e.a.s. ekki með suðuvél.


btw. Þetta er rétt sem Bjarki er að segja.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 04:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
þarna verkfærasalan í ármúla ?? seldi allavega standa sem kostuðu ekki mikið og virtust vera nokkuð góðir. Minn hefur allavega ekki gefist upp þó það hafi hangið í honum vél í rúmlega ár núna. 8)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group