bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 19:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E30
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 13:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 18. Feb 2004 13:10
Posts: 4
sælir allir gúrúar ;) ég er að spá í að kaupa mér einn E30 þetta er 318 týpan ég er velta fyrir mér með eiðslu og annað slíkt? getur einhver sagt mér hvað þetta er að eyða á hundraðið? og mæliði á annað borð með þessari týpu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
E30 bílarnir eru ótrúlega skemmtileg aksturstæki.

Þeir eru léttir (318 rétt yfir 1000kíló) og mjög einfaldir.
Ég gæti trúað því að 318i í lagi myndi eyða um 10-12 lítrum í venjulegum
daglegum akstri.

:)

_________________
BMW E46 328i


Last edited by arnib on Wed 18. Feb 2004 13:42, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég átti svona bíl fyrir nokkrum árum. Meðaleyðslan var 13,12 l/100km yfir tæplega 7þús km nánast allt innanbæjar kannski ein eða tvær ferðir austur fyrir fjall. Ég var náttúrlega ansi graður á gjöfina eins og vill oft verða með unga menn!
Annars mjög skemmtilegur og sprækur bíll. Ég var með '89 árgerð og þ.a.l. með M40 vél og Motronic innspýtingu.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: :)
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 13:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 18. Feb 2004 13:10
Posts: 4
þetta er 87 módel, og í fínu standi að mér er sagt :) þannig að marr á pott þétt að taka hann?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Hvað á að borga fyrir hann ?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: :)
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 13:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 18. Feb 2004 13:10
Posts: 4
það er ekki ákveðið ennþá :) Stebbi vinur minn (gengur undir nafninu Chrome hér) er að spá í að fá sér þennan bláa frá eyjum (þennan sem lenti á staurnum) ég sá þann bíl og fannst þetta ekkert smá flottir bílar þannig að ég ákvað bara að fá mér einn líka ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: :)
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 13:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 18. Feb 2004 13:10
Posts: 4
en getiði ef till vill gefið mér einhverjar ráðleggingar um hvað maður á að bjóða í svona grip? þessi á að vera í fínu standi...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er allt byggt á þér, hvað finnst þér réttast að borga fyrir svona,

hvað er vinur þinn að borga fyrir þennan í eyjum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: :)
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
ég skipti sennilega bara við hann á sléttu ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 01:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvað ert þú með??

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 05:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 25. Sep 2002 15:15
Posts: 66
Location: I landi ABBA
hwld hann hafi verid med Rollu

_________________
Svíþjóð
Monark hjól sjálfskipt 0 gíra
ísland
bmw 316 '86 harlem


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: :)
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Jú það stemmir þetta er 88 Rolla :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 16:19 
sko 318i og 320i eyða jafn miklu, þannig að ef þú getur mundi ég fá
mér 320i frekar :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Tja, allavega ef þú berð saman mína tvo..

þá eyðir 320i jafnvel minna 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 16:22 
bjarki segir meðal eyðsla 13,7, þeir 320i sem ég hef heyrt af
hafa verið steady á 12.


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group