Eitt í viðbót,,
pínu off en ekki samt..
var að lesa í bók sem Þórður ONNO á,, eftir A.Graham Bell um alskyns vélarfræði og tjún,, virkilega margt áhugavert þar,, og þar segir hann frá flækjum,,
1) gainið í equal length pípumvs non equal er víst minna en ég hélt ,,,,,,,
2) að vera EKKI með equal length er hægt að lengja vinnslusviðið á vélinni vegna þess að mismikil aukning er á afli milli stimplanna,,
3) mesta power fæst með equal length en á miklu þrengra sviði
4) réttustu flækjur í dual plane V8 90°vél fæst með crossover flækjum ala Ford GT40
5) hann telur að í flestum tilfella sé liggur við betra að vera EKKI með equal length ..........

shit
6) svo er mismunandi hvort 4-2-1 sé hentugt eða 4-1 á 4cyl vél
7) 6 cyl er yfirleitt 2 x 3-1

það var fáránlegt að sjá muninn á aflinu á sömu vél ef mismikill sverleiki var notaður á flækjunum
9) biðst afsökunar á fyrrum ummælum mínum að flækjur VERÐI AÐ VERA EQUAL LENGTH............ damn þetta var sárt að þurfa að viður kenna

_________________
Sv.H
E30
CABRIO V12 M70B50
///ALPINA B10 BITURBO
346 @ 507
E34 550
V12 JML(OO[][]OO)
http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."