ViggiRS wrote:
Hef nú lent í vandræðum út um allt með þetta blessaða kort
Meira að segja í USA!
IKEA neitar AM. Express t.d.
Einhver ákveðin þjónustugjöld víst sem IKEA þarf að borga fyrir hverja færslu, og miðað við hvað það er verslað mikið í ikea, jafnvel fyrir risatórar upphæðir þá held ég að þetta fer að vera þeim ansi kostnaðarsamt.
Mörg önnur fyrirtæki sem eru farin að taka ekki Amex kort, hef oft lent í því að það var hreinlega næstum öskrað á mig því við tökum ekki við kortin. (Ég sjálfur er starfsmaður í IKEA.)