bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Aðalsportið í USA
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
spáið í hvað þessir kanar eru orðnir ruglaðir...nú er það nýjasta hjá þeim að fara "Ghost" semsagt að keyra á ofsa hraða með enginn ljós í svarta myrkri...t.d. rétt hjá þar sem frænka mín á heima er mjó gata sem er lokuð af á hliðunum með trjám (nokkurskonar trjágöng) þar þykir þeim skemmtilegast að stunda þetta :shock:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þessu á ég erfitt með að trúa. Er þetta ekki bara einangraður hópur af fávitum sem hafa misst löngunina til að lifa?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég held að þessi klúbbur gangi undir nafninu loW i.Q. þeir eru með heimasíðu http://www.lowiqwarningclub.com/morons.htm

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: hehe
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
já þetta Moron í endan passar allavega ;) spáið í því ef t.d. krakki kæmi nú labbandi yfir götuna eða álíka :shock:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 20:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Spurning að sitja fyrir þessu liði og henda fyrir framan bílinn life-size dúkku og blöðru fullri af tómatsósu þannig að hvorutveggja skelli hressilega á framrúðunni. :twisted:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þeir ættu það allavegana skilið :lol: Hugsa að það myndi hrista aðeins uppí þeim!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Held ég hafi nú rekist á þetta einhvers staðar, hvort sem það hafi verið á netinu eða í einhverju bílablaði. En ÞVÍLÍKIR HÁLFVITAR ég myndi klappa fyrir þeim sem myndi gera þetta brúðutrikk, svo fremi sem engin hlyti skaða af.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
þetta er jafn gáfulegt og videóið af gaurnum á pikkaranum sem fer fram á húdd á ferð, og pikkarinn lendir á tré.. Í MIÐJU ÍBÚÐARHVERFI!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
þetta er jafn gáfulegt og videóið af gaurnum á pikkaranum sem fer fram á húdd á ferð, og pikkarinn lendir á tré.. Í MIÐJU ÍBÚÐARHVERFI!


Og hvar gerist þetta allt saman..... hvar annars staðar en:

USA

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 21:28 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
hvenær verða íslendingar eins og kanarnir íslendingarnir eru nú farnir að stæla kanana mjög mikið

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ;)
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
ALLTOF mikið!!! :twisted:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 22:00 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
já íslendingarnir eru farnir að stæla ameríkanana alltof mikið

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 01:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
fínt að búa í litlu ameríku :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group