bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 08:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 10:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hef átt svona bíl, og þetta eru einhevrjir skemmtilegustu bílar sem ég veit um, ekkert rosa power orginal, en massa handling og hægt að fá allt í þetta

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 10:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Helvíti flottur litur í myndunum.
Gæjaleg kerra 8)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 12:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
íbbi_ wrote:
ég hef átt svona bíl, og þetta eru einhevrjir skemmtilegustu bílar sem ég veit um, ekkert rosa power orginal, en massa handling og hægt að fá allt í þetta


Það hafa einmitt rosalega margir sagt þetta, ekkert rosa power.

við hvað eru menn að miða ef að bíll sem skilar um 300 hestöflum og um 390nm er ekki kraftmikill. fyrir minn smekk er þetta bara hressilega nóg power og skilar sér bara einstaklega vel. allavega finnst mér mjög skrítið að menn segi þetta oft


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Virkilega flottur 350z hjá þér, sá hann bregða fyrir um daginn og þetta alveg snar lúkkar! Væri til í að prófa svona bíla einhverntímann.

Maggi B wrote:
íbbi_ wrote:
ég hef átt svona bíl, og þetta eru einhevrjir skemmtilegustu bílar sem ég veit um, ekkert rosa power orginal, en massa handling og hægt að fá allt í þetta


Það hafa einmitt rosalega margir sagt þetta, ekkert rosa power.

við hvað eru menn að miða ef að bíll sem skilar um 300 hestöflum og um 390nm er ekki kraftmikill. fyrir minn smekk er þetta bara hressilega nóg power og skilar sér bara einstaklega vel. allavega finnst mér mjög skrítið að menn segi þetta oft


Iss það er ekkert að marka svona tal, það eru allir komnir með svo brenglaða skoðun á afli eftir 2007 sportlánabílaruglið að það er ekkert kraftmikið nema það taki í mesta lagi 11-12sek kvartmílutíma.

Ég man þegar Svenni fart flutti inn M-roadsterinn sinn 2005 og leyfði mér að prófa að ég elti bláan svona bíl í alveg mega rönni. Það var alveg þvílíkt tekið á því og umferðarlögin gersamlega svívirt í klessu á "engu rosa power"...

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Svezel wrote:
Virkilega flottur 350z hjá þér, sá hann bregða fyrir um daginn og þetta alveg snar lúkkar! Væri til í að prófa svona bíla einhverntímann.

Maggi B wrote:
íbbi_ wrote:
ég hef átt svona bíl, og þetta eru einhevrjir skemmtilegustu bílar sem ég veit um, ekkert rosa power orginal, en massa handling og hægt að fá allt í þetta


Það hafa einmitt rosalega margir sagt þetta, ekkert rosa power.

við hvað eru menn að miða ef að bíll sem skilar um 300 hestöflum og um 390nm er ekki kraftmikill. fyrir minn smekk er þetta bara hressilega nóg power og skilar sér bara einstaklega vel. allavega finnst mér mjög skrítið að menn segi þetta oft


Iss það er ekkert að marka svona tal, það eru allir komnir með svo brenglaða skoðun á afli eftir 2007 sportlánabílaruglið að það er ekkert kraftmikið nema það taki í mesta lagi 11-12sek kvartmílutíma.

Ég man þegar Svenni fart flutti inn M-roadsterinn sinn 2005 og leyfði mér að prófa að ég elti bláan svona bíl í alveg mega rönni. Það var alveg þvílíkt tekið á því og umferðarlögin gersamlega svívirt í klessu á "engu rosa power"...


:shock: ég man eftir því dæmi,

En Svezel hefur alveg rétt fyrir sér.. í dag er allt hálf lamað nema það sé 500hestöfl+ Ótrúlegt rugl.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Já ég skil þetta ekki alveg með ekki nægt afl.
Þetta er reliable, nokkuð ódýrt og tons of fun. Fyrir utan að flestum þykir þetta nú nokkuð flott
Hvað getur maður beðið um meira.

Var á E39 M5 seinustu helgi og ég skil ekki hvar maður á að nota þetta monster. Maður gat hvergi látið bílinn njóta sín án þess að vera með hjartað í buxunum yfir löggunni eða að einhver bíll myndi beygja fyrir mann


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
elska þessa bíla.. mega flottur Maggi :thup:

ætlaru ekki að rönna einfalt púst og taka bumper tuck trickið ?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 17:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Done :D

Nú vantar bara að lækka hann og það ætti að gerast um seinni part þessa mánaðar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group