Virkilega flottur 350z hjá þér, sá hann bregða fyrir um daginn og þetta alveg snar lúkkar! Væri til í að prófa svona bíla einhverntímann.
Maggi B wrote:
íbbi_ wrote:
ég hef átt svona bíl, og þetta eru einhevrjir skemmtilegustu bílar sem ég veit um, ekkert rosa power orginal, en massa handling og hægt að fá allt í þetta
Það hafa einmitt rosalega margir sagt þetta, ekkert rosa power.
við hvað eru menn að miða ef að bíll sem skilar um 300 hestöflum og um 390nm er ekki kraftmikill. fyrir minn smekk er þetta bara hressilega nóg power og skilar sér bara einstaklega vel. allavega finnst mér mjög skrítið að menn segi þetta oft
Iss það er ekkert að marka svona tal, það eru allir komnir með svo brenglaða skoðun á afli eftir 2007 sportlánabílaruglið að það er ekkert kraftmikið nema það taki í mesta lagi 11-12sek kvartmílutíma.
Ég man þegar Svenni fart flutti inn M-roadsterinn sinn 2005 og leyfði mér að prófa að ég elti bláan svona bíl í alveg mega rönni. Það var alveg þvílíkt tekið á því og umferðarlögin gersamlega svívirt í klessu á "engu rosa power"...