bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 04:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 21:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Tók nokkrar af Nissaninum mínum og ákvað að offtopica í drasl og pósta þeim á kraftinn :)

Gjerið svo vel


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Endilega commentið

Kv. MaggiB


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Snyrtilegur vagn :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Ótrúlegar flottar myndir hjá þér :thup:

Smá blanda af HDR en ekki of mikið af því, þannig á það að vera. Endurspeglanirnar í fyrstu myndin er líka töff.

Er hann hérna ekki svolítið of hár að aftan ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 21:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
Djöfull er þetta vangefið flottur spigma kantsteinn á fyrstu myndinni

ágætur bíll annars

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Flottur bíll, sjarmerandi myndir. 8)

Hef alltaf verið hrifinn af 350z!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 21:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
kalli* wrote:
Ótrúlegar flottar myndir hjá þér :thup:

Smá blanda af HDR en ekki of mikið af því, þannig á það að vera. Endurspeglanirnar í fyrstu myndin er líka töff.

Er hann hérna ekki svolítið of hár að aftan ?


Bíllinn er orginal fyrir utan það að vera á of litlum dekkjum að aftan


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Virkilega flottur, gæti alveg hugsað mér að eiga svona nissan :thup:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
:drool: alltaf langað í svona.. er hann læstur orginal?

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 22:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Já, en það er fjarstýring og lykill sem gengur að honum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Maggi B wrote:
Já, en það er fjarstýring og lykill sem gengur að honum



:thup:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Er eitthvað varið í það að keyra þetta?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 23:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Ágúst, hann er með lsd jám

Axel, það er hrikalega gaman að keyra þennan bíl. þvílíkir aksturseiginleikar og ekki skemmir 390nm
hinsvegar er ég á 225 dekkjum allan hringinn núna, verður gaman að finna muninn þegar hann er kominn á 245/275


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Flottar myndir af flottum bíl.

Ég hef einmitt mikla trú á skemmtanagildi þessa bíla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Maggi B wrote:
Já, en það er fjarstýring og lykill sem gengur að honum


Hahaha, góður!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fairlady Z myndataka
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 08:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Glæsilegur bíll hjá þér :thup:
Einn af þeim bílum sem ég hef mikið hugsað um þegar ég get fengið mér dýrara leikfang, OT en það fór einn svona blár í drasl í gærkveldi upp á skaga :thdown:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group