bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 07:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 586 posts ]  Go to page Previous  1 ... 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30 ... 40  Next
Author Message
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 13:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Alpina wrote:
Mazi! wrote:
ég er bara orðlaus :shock: :lol:


hversu mörg drif ertu með á samviskunni :slap:


:lol: :lol:



Þetta er nú aðeins meira en bara drif í E30. Hann er búinn að klára E30 fyrir 1.4 milljónir, og svo er hann farinn með millikassa eða drif í Evo V... Drif í svoleðiðis kostar þónokkuð meira en þessi opnu drif sem mázi er búinn að vera að brjóta, þó þú takir samanlagða summu.

Það skiptir engu máli hvað hann er búinn að brjóta mörg drif o.s.frv. Heldur hvað Svenni er að pæla. Ekki bara skemmdirnar á bílunum tvem, heldur líka framkoma hans...

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Er enginn hérna sem þekkir gaurinn og getur komið smá viti í kollinn á honum?

Ég held að hann sé ennþá staðráðinn í að kæra mig og fá peninginn sinn tilbaka.......... :roll:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
arnibjorn wrote:
Er enginn hérna sem þekkir gaurinn og getur komið smá viti í kollinn á honum?

Ég held að hann sé ennþá staðráðinn í að kæra mig og fá peninginn sinn tilbaka.......... :roll:

Hvernig í ósköpunum er hægt að vera svona vitlaus??? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég heimta að svennipez verði tekinn í guðatölu af bílaáhugafólki hérlendis,,

annann eins snilling er ekki hægt að framleiða,, :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 13:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Þessi hefði þurft á því að halda að vera flengdur duglega í æsku, efast um að það nægi til að tjónka við honum í dag...

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 13:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
pacifica wrote:
Alpina wrote:
Mazi! wrote:
ég er bara orðlaus :shock: :lol:


hversu mörg drif ertu með á samviskunni :slap:


:lol: :lol:



Þetta er nú aðeins meira en bara drif í E30. Hann er búinn að klára E30 fyrir 1.4 milljónir, og svo er hann farinn með millikassa eða drif í Evo V... Drif í svoleðiðis kostar þónokkuð meira en þessi opnu drif sem mázi er búinn að vera að brjóta, þó þú takir samanlagða summu.

Það skiptir engu máli hvað hann er búinn að brjóta mörg drif o.s.frv. Heldur hvað Svenni er að pæla. Ekki bara skemmdirnar á bílunum tvem, heldur líka framkoma hans...



Akkurat.

Sveinki minn, þú lækkar alltaf meira og meira í áliti hjá mér :roll:

einnig laga ég ALLTAF það sem ég skemmi jafnóðum

var alltaf að rúnkast á litlum opnum drifum sem kostuðu mig 5000kr max og ég svona sagði ekki mikið meira en andskotinn þegar þau brotnuðu.

þessi blessuðu drif kosta alveg talsvert minna en þetta tvennt hjá þessum asna og ég er alltaf tilbúinn að eyða peningunum mínum í að laga allt sem ég eyðilegg.

Kv, Már Ottósson - Team Anti Team BE. :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Mazi! wrote:
pacifica wrote:
Alpina wrote:
Mazi! wrote:
ég er bara orðlaus :shock: :lol:


hversu mörg drif ertu með á samviskunni :slap:


:lol: :lol:



Þetta er nú aðeins meira en bara drif í E30. Hann er búinn að klára E30 fyrir 1.4 milljónir, og svo er hann farinn með millikassa eða drif í Evo V... Drif í svoleðiðis kostar þónokkuð meira en þessi opnu drif sem mázi er búinn að vera að brjóta, þó þú takir samanlagða summu.

Það skiptir engu máli hvað hann er búinn að brjóta mörg drif o.s.frv. Heldur hvað Svenni er að pæla. Ekki bara skemmdirnar á bílunum tvem, heldur líka framkoma hans...



Akkurat.

Sveinki minn, þú lækkar alltaf meira og meira í áliti hjá mér :roll:

einnig laga ég ALLTAF það sem ég skemmi jafnóðum

var alltaf að rúnkast á litlum opnum drifum sem kostuðu mig 5000kr max og ég svona sagði ekki mikið meira en andskotinn þegar þau brotnuðu.

þessi blessuðu drif kosta alveg talsvert minna en þetta tvennt hjá þessum asna og ég er alltaf tilbúinn að eyða peningunum mínum í að laga allt sem ég eyðilegg.

Kv, Már Ottósson - Team Anti Team BE. :lol:



:shock:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég held að Sveinki sé bara að gantast í þér Mázi. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
arnibjorn wrote:
Er enginn hérna sem þekkir gaurinn og getur komið smá viti í kollinn á honum?

Ég held að hann sé ennþá staðráðinn í að kæra mig og fá peninginn sinn tilbaka.......... :roll:


Blessaður, leyfðu honum að kæra þig

19 ára bíll sem er túrbóaður í rugl....

Segjum sem svo að það er ekki fræðilegur að hann gæti unnið það mál


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
elli- wrote:
Fyrsti bílaraðmorðingi Íslands? :lol:



þetta er nú ekki sá fyrsti og ekki sá seinasti hérna á þessum klaka

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
birgir_sig wrote:
elli- wrote:
Fyrsti bílaraðmorðingi Íslands? :lol:



þetta er nú ekki sá fyrsti og ekki sá seinasti hérna á þessum klaka



Boycotta strákinn, það á ekki að selja honuim fleiri flotta bíla. Undirskriftasöfnun einhver :D

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég heyrði góða sögu frá nokkrum sem kíktu í skúrinn til svennapez og vélvirkjans hans.

Samkvæmt þeim félögum er bíll ársins 780kg, að blása 3 bör, kraftmesti BMW landsins, með rándýra rallystóla og margt fleira gáfulegt :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
:lol:

Þetta verður altaf betra og betra

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Greinilega góð söluræða hjá Árnabirni :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 20:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
ég heyrði að Herra Pez hafi kallað þann sem bjó bílinn til Ómentaðann djöful sem vinnur á gröfu :argh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :lol2: :lol2:


Meiri asninn,, :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 586 posts ]  Go to page Previous  1 ... 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30 ... 40  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group