bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 12:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2287 posts ]  Go to page Previous  1 ... 30, 31, 32, 33, 34, 35, 36 ... 153  Next
Author Message
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 07:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Kristjan PGT wrote:
Jæja, hvernig gengur hjá mönnum?

Hannsi flottur í Tv-inu í kvöld :)


Haaa?????? :o

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 08:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
aron m5 wrote:
Reif upp 120 kg í bekknum áðan, það var það sem ég ætlaðir mér í byrjun feb. bara jákvætt

buinn að vera lyfta í ár nuna, ekkert eitur
og 86-87 kg :) 179 cm

Góður :D

Man hvað ég var sáttur þegar ég tók 120 8)
Sammt finnst mér skrítið að mér finnst alveg jafn erfitt að taka þyngdinna og taka fyrsta reps með 120 alveg í 140 og líka þegar ég maxa en næ bara að taka færri reps.

Á ekki mynd af mér berum að ofan en svona var ég þegar ég byrjaði :lol:
http://pic20.picturetrail.com/VOL1210/4 ... /67138.jpg

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 11:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Hannsi wrote:
Kristjan PGT wrote:
Jæja, hvernig gengur hjá mönnum?

Hannsi flottur í Tv-inu í kvöld :)


Haaa?????? :o


Varst þetta ekki þú í vestfjarðarvíkingnum? Mér fannst endilega eins og ég hefði lesið það einhversstaðar hérna að þú ætlaðir að taka þátt og svo var einhver gaur sem hét Ha.. eitthvað sem ég gerði ráð fyrir að væri þú.

En þegar ég hugsa um það núna þá hét hann ekki Hannes allavega og ég geri fastlega ráð fyrir því að þú heitir það. Right?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 12:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Kristjan PGT wrote:
Hannsi wrote:
Kristjan PGT wrote:
Jæja, hvernig gengur hjá mönnum?

Hannsi flottur í Tv-inu í kvöld :)


Haaa?????? :o


Varst þetta ekki þú í vestfjarðarvíkingnum? Mér fannst endilega eins og ég hefði lesið það einhversstaðar hérna að þú ætlaðir að taka þátt og svo var einhver gaur sem hét Ha.. eitthvað sem ég gerði ráð fyrir að væri þú.

En þegar ég hugsa um það núna þá hét hann ekki Hannes allavega og ég geri fastlega ráð fyrir því að þú heitir það. Right?

Nei tók ekki þátt í Vestfjarðarvíkingnum :)

En jú heiti Hannes, stefni þó að því að taka þátt kannski í ár en pottþétt á næsta ári :)
Getur verið að ég taki þátt bara til að fá meiri reynslu.

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sagt er að ég taki Hannsa í sjómann :roll:















:lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Við tókum bekkpressu á CrossFit æfingu í gær.

Æfingin var 5 x 3reps og hækka sig alltaf um þyngd. Ég náði 85kgx3 og 90kgx2 og fékk örlitla hjálp með síðustu lyftuna.

Ég þarf að bæta mig í bekknum, vantar betri tækni og síðan er ég töluvert sterka hægra megin en vinstra meginn og það veldur miklu ójafnvægi :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þú ættir að prófa að nota vinstri aðeins meira á félagann.... :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Svezel wrote:
Þú ættir að prófa að nota vinstri aðeins meira á félagann.... :lol:

Einmitt... svona er það að vera kapprúnkari!! :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svezel wrote:
Þú ættir að prófa að nota vinstri aðeins meira á félagann.... :lol:


fimm á móti einum :twisted:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
arnibjorn wrote:
Við tókum bekkpressu á CrossFit æfingu í gær.

Æfingin var 5 x 3reps og hækka sig alltaf um þyngd. Ég náði 85kgx3 og 90kgx2 og fékk örlitla hjálp með síðustu lyftuna.

Ég þarf að bæta mig í bekknum, vantar betri tækni og síðan er ég töluvert sterka hægra megin en vinstra meginn og það veldur miklu ójafnvægi :lol:

Notaðu þá meira handlóð til að jafna út styrkinn í vinstri :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hannsi wrote:
arnibjorn wrote:
Við tókum bekkpressu á CrossFit æfingu í gær.

Æfingin var 5 x 3reps og hækka sig alltaf um þyngd. Ég náði 85kgx3 og 90kgx2 og fékk örlitla hjálp með síðustu lyftuna.

Ég þarf að bæta mig í bekknum, vantar betri tækni og síðan er ég töluvert sterka hægra megin en vinstra meginn og það veldur miklu ójafnvægi :lol:

Notaðu þá meira handlóð til að jafna út styrkinn í vinstri :)

Já ég þarf að gera eitthvað svoleiðis.

Ef að hafa stundað tennis og skvass í mörg mörg ár þá er hægri höndin skiljanlega aðeins sterkari :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 08:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Jæja fór í gær eftir veikindi og kom á óvart að ég var en 139kg.

Svo setti ég persónulegt met og náði að taka 110kg tvisvar í Clean.

Miklar harðsperrur í dag í traps :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 08:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hannsi wrote:
Jæja fór í gær eftir veikindi og kom á óvart að ég var en 139kg.

Svo setti ég persónulegt met og náði að taka 110kg tvisvar í Clean.

Miklar harðsperrur í dag í traps :lol:

Prófaðiru ekkert að Jerka 110kg? :)

Annars á ég 80kg í clean&jerk.

Ég er alltaf á æfingu einu sinni í viku hjá Gísla Kristjánssyni sem er margfaldur Íslands og Norðurlandameistari í Ólympískum lyftingum. Hann er að reyna kenna manni clean, jerk og snatch ofl. Fokking erfitt að ná þessari tækni finnst mér :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Átti æðislegt ego boost moment í ræktinni í gær. Var búinn að vera að hlaða sífellt fleiri lóðum á stöngina og taka beygju.

Læt vaða í síðasta settið...tek eina dífu niður á bekk....ooooooog upp....vó þetta tók í...læt vaða í annað reps.....já góðan daginn, bara stjörnur og læti. Fæ mér sæti til að ná áttum og horfi á stöngina...já einmitt 25kg plötur ekki 20kg :lol: Lappadagar owna!

Annars stend ég í c.a. 91-2kg í dag og síðasta fitumæling sem ég fór í var 9% en var reyndar aðeins þyngri þá. Hef ekki maxað neitt í langan tíma en á 160kg x2 í beygju, 110kg x5 í bekknum og 150kg x4 í deddi.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 09:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
arnibjorn wrote:
Hannsi wrote:
Jæja fór í gær eftir veikindi og kom á óvart að ég var en 139kg.

Svo setti ég persónulegt met og náði að taka 110kg tvisvar í Clean.

Miklar harðsperrur í dag í traps :lol:

Prófaðiru ekkert að Jerka 110kg? :)

Annars á ég 80kg í clean&jerk.

Ég er alltaf á æfingu einu sinni í viku hjá Gísla Kristjánssyni sem er margfaldur Íslands og Norðurlandameistari í Ólympískum lyftingum. Hann er að reyna kenna manni clean, jerk og snatch ofl. Fokking erfitt að ná þessari tækni finnst mér :D


Nei Hef voða lítið verið að jerka Tek oftast clean og press, tekur meira á öxlunum og þrívöðvanum.
Hef ekki en prófað 110kg í axlapressu en á best í clean og push 100kg.

En þessi æfing tekur rosalega á s.s að taka bara clean eitt og sér. Ætla mér að æfa tækinna betur í power cleans svo ég detti ekki á rassinn þegar ég geri það :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2287 posts ]  Go to page Previous  1 ... 30, 31, 32, 33, 34, 35, 36 ... 153  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group